Hvernig er þessi tölva?
-
Palm
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvernig er þessi tölva?
Hæ
Ég þarf að fá mér PC tölvu fyrir myndvinnslu (m.a. Photoshop) - nota hana ekkert í leiki.
Hún þarf helst að vera hljóðlát og ég er að spá að keyra windows 7 á henni.
Hernig er þessi vel - er eitthvað sem væri gott að skipta út (af hverju) og þá fyrir hvað og hvar fæ ég það þá?
1. Kassi - Antec Mini P180 hljóðeinangraður
2. Aflgjafi 500w Jersey Black Edition ATX BE 500Ws 120 vifta
3. Móðurborð Intel - 775 Gigabyte GA EP31 DS3L
4. Örgjörvi LGA775 Intel Core2 Duo E8400 3.0 GHz 1333MHz
5. Skjákort PCI-E NVIDIA Sparkle Geforce 9600GT 512 MB GDDR3 PCI-E
6. Minni DDR2 minni 800MHz CSX Twinpacks 4GB CL5 2x2GB
7. Geisladrif DVD skrifari - Sony..
8. Harður diskur - 3.5 S-ATA2 Seagate Barracude 7200.12 1000 GB.
Með fyrirfram þökk..
Ég þarf að fá mér PC tölvu fyrir myndvinnslu (m.a. Photoshop) - nota hana ekkert í leiki.
Hún þarf helst að vera hljóðlát og ég er að spá að keyra windows 7 á henni.
Hernig er þessi vel - er eitthvað sem væri gott að skipta út (af hverju) og þá fyrir hvað og hvar fæ ég það þá?
1. Kassi - Antec Mini P180 hljóðeinangraður
2. Aflgjafi 500w Jersey Black Edition ATX BE 500Ws 120 vifta
3. Móðurborð Intel - 775 Gigabyte GA EP31 DS3L
4. Örgjörvi LGA775 Intel Core2 Duo E8400 3.0 GHz 1333MHz
5. Skjákort PCI-E NVIDIA Sparkle Geforce 9600GT 512 MB GDDR3 PCI-E
6. Minni DDR2 minni 800MHz CSX Twinpacks 4GB CL5 2x2GB
7. Geisladrif DVD skrifari - Sony..
8. Harður diskur - 3.5 S-ATA2 Seagate Barracude 7200.12 1000 GB.
Með fyrirfram þökk..
Re: Hvernig er þessi tölva?
er þessi vél ekki fáranlega mikið overkill ef þú ert bara að nota photoshop? ég hef aldrei notað photoshop reinir þetta mikið á tölvuna?
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
Re: Hvernig er þessi tölva?
hugsa að þetta sé ágætis vél í þetta. þarft samt ekki 500w psu. 400w ættu að nægja. ég er amk að keyra ekki minni vél en þetta á 400w. eeen 1000w á leiðinni 
-
Taxi
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
Ljósmyndavinnsla eða vídeóvinnsla.
Ágætis tölva en óþarflega stór aflgjafi og leikjaskjákort sem þú þarft ekki endilega, en þetta fer allt eftir því hvað þú ert að borga fyrir hana.
Ég myndi taka mér 4 kjarna örgjörfa í myndvinnslutölvu, en ég er mjög óþolinmóður þegar ég vinn í myndvinnslu, bara hata að bíða.
Fáðu bara tilboð frá Tölvuvirkni.Tölvutækni og Kísildal, þá getur þú borið saman tilboðin og valið það besta.
Ágætis tölva en óþarflega stór aflgjafi og leikjaskjákort sem þú þarft ekki endilega, en þetta fer allt eftir því hvað þú ert að borga fyrir hana.
Ég myndi taka mér 4 kjarna örgjörfa í myndvinnslutölvu, en ég er mjög óþolinmóður þegar ég vinn í myndvinnslu, bara hata að bíða.
Fáðu bara tilboð frá Tölvuvirkni.Tölvutækni og Kísildal, þá getur þú borið saman tilboðin og valið það besta.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
-
Palm
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
Takk fyrir öll þessi svör - þið eruð algerir snillingar.
Ég er að tala um ljósmyndavinnslu - ekki video allavega eins og er þó það gæti komið síðar.
Sumar nýjar Canon myndavélar eru HD videovélar líka.
Þetta er pro ljósmyndavinnsla og það er verið að vinna með hundruði stórra mynda eða jafnvel þúsundir mynda.
Það eru held ég 4 harðir diskar í tölvunni - enginn skjár og verðtilboð um 170Þ.
Já þarf að fá tilboð frá fleirum og bera saman þá sést þetta líka betur.
Ráðleggið þið mér að setja Windows 7 64bita eða 32?
Ég er að tala um ljósmyndavinnslu - ekki video allavega eins og er þó það gæti komið síðar.
Sumar nýjar Canon myndavélar eru HD videovélar líka.
Þetta er pro ljósmyndavinnsla og það er verið að vinna með hundruði stórra mynda eða jafnvel þúsundir mynda.
Það eru held ég 4 harðir diskar í tölvunni - enginn skjár og verðtilboð um 170Þ.
Já þarf að fá tilboð frá fleirum og bera saman þá sést þetta líka betur.
Ráðleggið þið mér að setja Windows 7 64bita eða 32?
-
palmi6400
- has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
Palm skrifaði:Takk fyrir öll þessi svör - þið eruð algerir snillingar.
Ég er að tala um ljósmyndavinnslu - ekki video allavega eins og er þó það gæti komið síðar.
Sumar nýjar Canon myndavélar eru HD videovélar líka.
Þetta er pro ljósmyndavinnsla og það er verið að vinna með hundruði stórra mynda eða jafnvel þúsundir mynda.
Það eru held ég 4 harðir diskar í tölvunni - enginn skjár og verðtilboð um 170Þ.
Já þarf að fá tilboð frá fleirum og bera saman þá sést þetta líka betur.
Ráðleggið þið mér að setja Windows 7 64bita eða 32?
ef þú ferð í hd video vinnu þá myndi ég fá mér 64bita til að geta fengið mér meira vinsluminni í framtíðini.
Re: Hvernig er þessi tölva?
Palm skrifaði:Takk fyrir öll þessi svör - þið eruð algerir snillingar.
Ég er að tala um ljósmyndavinnslu - ekki video allavega eins og er þó það gæti komið síðar.
Sumar nýjar Canon myndavélar eru HD videovélar líka.
Þetta er pro ljósmyndavinnsla og það er verið að vinna með hundruði stórra mynda eða jafnvel þúsundir mynda.
Það eru held ég 4 harðir diskar í tölvunni - enginn skjár og verðtilboð um 170Þ.
Já þarf að fá tilboð frá fleirum og bera saman þá sést þetta líka betur.
Ráðleggið þið mér að setja Windows 7 64bita eða 32?
64 bita því að þú ert með 4GB minni
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
palmi6400
- has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
Frost skrifaði:Palm skrifaði:Takk fyrir öll þessi svör - þið eruð algerir snillingar.
Ég er að tala um ljósmyndavinnslu - ekki video allavega eins og er þó það gæti komið síðar.
Sumar nýjar Canon myndavélar eru HD videovélar líka.
Þetta er pro ljósmyndavinnsla og það er verið að vinna með hundruði stórra mynda eða jafnvel þúsundir mynda.
Það eru held ég 4 harðir diskar í tölvunni - enginn skjár og verðtilboð um 170Þ.
Já þarf að fá tilboð frá fleirum og bera saman þá sést þetta líka betur.
Ráðleggið þið mér að setja Windows 7 64bita eða 32?
64 bita því að þú ert með 4GB minni
32bita i vista þá geturu verið með 4gíg í ram.
-
Taxi
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
Alveg klárlega 64 bita kerfi, 32 bita stýrikerfi geta ekki stjórnað meiru en 3,5GB af minni hámark og svo dregst frá 256MB fyrir auka vélbúnað sem Windows þarf að stjórna, t.d -256MB fyrir skjákortið = 3,25GB
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
-
palmi6400
- has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
The 32-bit editions of Windows Vista Home Basic, Home Premium, Business, Enterprise and Ultimate, all support a maximum of 4 GB of RAM. The real variations come when we start looking at the 64-vit versions. On a system running x64 Vista Home Basic, you can add as much as 8 GB of RAM. x64 Vista Home Premium supports as far as 16 GB of RAM.
But it will take no less than 128 GB of RAM in order to satiate x64 Vista Business, Enterprise and Ultimate. 128 GB of RAM is the maximum supported physical limit in the case of these three operating systems.tekið af http://news.softpedia.com/news/Windows- ... 4487.shtml
But it will take no less than 128 GB of RAM in order to satiate x64 Vista Business, Enterprise and Ultimate. 128 GB of RAM is the maximum supported physical limit in the case of these three operating systems.tekið af http://news.softpedia.com/news/Windows- ... 4487.shtml
-
Taxi
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
palmi6400 skrifaði:The 32-bit editions of Windows Vista Home Basic, Home Premium, Business, Enterprise and Ultimate, all support a maximum of 4 GB of RAM. The real variations come when we start looking at the 64-vit versions. On a system running x64 Vista Home Basic, you can add as much as 8 GB of RAM. x64 Vista Home Premium supports as far as 16 GB of RAM.
But it will take no less than 128 GB of RAM in order to satiate x64 Vista Business, Enterprise and Ultimate. 128 GB of RAM is the maximum supported physical limit in the case of these three operating systems.tekið af http://news.softpedia.com/news/Windows- ... 4487.shtml
Tekið af Wikipedia.
A common misconception is that 64-bit architectures are no better than 32-bit architectures unless the computer has more than 4 GB of main memory. This is not entirely true:
* Some operating systems reserve portions of process address space for OS use, effectively reducing the total address space available for mapping memory for user programs. For instance, Windows XP DLLs and other user mode OS components are mapped into each process's address space, leaving only 2 to 3 GB (depending on the settings) address space available. This restriction is not present in 64-bit operating systems.
* Memory-mapped files are becoming more difficult to implement in 32-bit architectures, especially due to the introduction of relatively cheap recordable DVD technology. A 4 GB file is no longer uncommon, and such large files cannot be memory mapped easily to 32-bit architectures; only a region of the file can be mapped into the address space, and to access such a file by memory mapping, those regions will have to be mapped into and out of the address space as needed. This is a problem, as memory mapping remains one of the most efficient disk-to-memory methods, when properly implemented by the OS.
Beint frá Microsoft. http://msdn.microsoft.com/en-us/library ... ory_limits
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
-
palmi6400
- has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
þú ert enn að tala um xp win7 er næstum bara update af vista.
og þetta er tekið af linknum þínum
Windows 7 Ultimate 4 GB
192 GB
Windows 7 Enterprise 4 GB
192 GB
Windows 7 Professional 4 GB
192 GB
Windows 7 Home Premium 4 GB
16 GB
Windows 7 Home Basic 4 GB
8 GB
Windows 7 Starter 2 GB
2 GB
VISTA
Windows Vista Ultimate 4 GB
128 GB
Windows Vista Enterprise 4 GB
128 GB
Windows Vista Business 4 GB
128 GB
Windows Vista Home Premium 4 GB
16 GB
Windows Vista Home Basic 4 GB
8 GB
og þetta er tekið af linknum þínum
Windows 7 Ultimate 4 GB
192 GB
Windows 7 Enterprise 4 GB
192 GB
Windows 7 Professional 4 GB
192 GB
Windows 7 Home Premium 4 GB
16 GB
Windows 7 Home Basic 4 GB
8 GB
Windows 7 Starter 2 GB
2 GB
VISTA
Windows Vista Ultimate 4 GB
128 GB
Windows Vista Enterprise 4 GB
128 GB
Windows Vista Business 4 GB
128 GB
Windows Vista Home Premium 4 GB
16 GB
Windows Vista Home Basic 4 GB
8 GB
-
Palm
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
Mig vantar kannski frekar að vita - hafið þið góða reynslu af því að nota Windows 7 sem 64bita?
Eru öll forrit og driver-ar að virka?
Hámarksminnið skiptir ekki öllu máli fyrir mig - bara hvort ég lendi í einhverju veseni með að nota 64 þá nenni ég því ekki.
Eru öll forrit og driver-ar að virka?
Hámarksminnið skiptir ekki öllu máli fyrir mig - bara hvort ég lendi í einhverju veseni með að nota 64 þá nenni ég því ekki.
-
Taxi
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
Það er orðinn betri stuðningur við 64 bita kerfi ef eitthvað er og ég hef notað 64 bita kerfi frá því að Vista kom út og engin vandræði með það.
Þetta snýst aðallega um PAE (Physical Address Extension) sem getur ekki addressað meira en 3,5GB í 32 bita kerfi alveg sama hvaða útgáfu er um að ræða þó að 32 bita Vista styðji 4GB.
Svo ertu að fara að nota Photoshop og önnur myndvinnsluforrit sem græða mikið á 64 bita kerfum.
Those who use 64-bit systems can enjoy the perks - slightly sped-up processes on double-executed 32 bit code, a full 4GB of RAM, protected execution, more stable and accurate code due to the increased data size and enhanced overall system efficiency due to relative pointers just to name a few. And for the software that has already come to pass with the likes of Adobe Photoshop, Maya, Vue Infinite, some CAD programs and quite a few games, you'll have plenty of toys that get a little boost right now.
http://www.tomsguide.com/us/Adobe-Photo ... -2125.html
Þetta snýst aðallega um PAE (Physical Address Extension) sem getur ekki addressað meira en 3,5GB í 32 bita kerfi alveg sama hvaða útgáfu er um að ræða þó að 32 bita Vista styðji 4GB.
Svo ertu að fara að nota Photoshop og önnur myndvinnsluforrit sem græða mikið á 64 bita kerfum.
Those who use 64-bit systems can enjoy the perks - slightly sped-up processes on double-executed 32 bit code, a full 4GB of RAM, protected execution, more stable and accurate code due to the increased data size and enhanced overall system efficiency due to relative pointers just to name a few. And for the software that has already come to pass with the likes of Adobe Photoshop, Maya, Vue Infinite, some CAD programs and quite a few games, you'll have plenty of toys that get a little boost right now.
http://www.tomsguide.com/us/Adobe-Photo ... -2125.html
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
-
Palm
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
Ég hef nefnilega lent í því að geta ekki keyrt dotnet kerfi nema að það sé þýtt sérstaklega fyrir Window 64bita.
Man ekki hvaða windows þetta var.
Þarf maður þá ekki sér útgáfu af Photoshop sem styður 64bita?
Einhverjar fleiir hugmyndir eða pælingar varðandi tölvuna og ljósmyndavinnslu?
takk aftur fyrir alla hjálpina..
Man ekki hvaða windows þetta var.
Þarf maður þá ekki sér útgáfu af Photoshop sem styður 64bita?
Einhverjar fleiir hugmyndir eða pælingar varðandi tölvuna og ljósmyndavinnslu?
takk aftur fyrir alla hjálpina..
-
palmi6400
- has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
ég er með 2 tölvur sem báðar eru með 4gig i ram og fyrst var ég með 32bita vsita og báðar tölvurnar lásu vinsluminnin sem 4gíg en fyrst þegar ég fékk tölvu var hún með 4gíg i ram og hún var 32bit og las vinsluminnin sem 3.25gig.
-
palmi6400
- has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
Palm skrifaði:Ég hef nefnilega lent í því að geta ekki keyrt dotnet kerfi nema að það sé þýtt sérstaklega fyrir Window 64bita.
Man ekki hvaða windows þetta var.
Þarf maður þá ekki sér útgáfu af Photoshop sem styður 64bita?
Einhverjar fleiir hugmyndir eða pælingar varðandi tölvuna og ljósmyndavinnslu?
takk aftur fyrir alla hjálpina..
ef það er þannig þá geturu öruglega dl patch uppí 64bit.
-
Taxi
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
Palm skrifaði:Ég hef nefnilega lent í því að geta ekki keyrt dotnet kerfi nema að það sé þýtt sérstaklega fyrir Window 64bita.
Man ekki hvaða windows þetta var.
Þarf maður þá ekki sér útgáfu af Photoshop sem styður 64bita?
Einhverjar fleiir hugmyndir eða pælingar varðandi tölvuna og ljósmyndavinnslu?
takk aftur fyrir alla hjálpina..
Photoshop kemur optimized fyrir 64 bita kerfi í dag, þarft ekki neina sérstaka útgáfu af því, allur "professional" hugbúnaður í dag kemur mun betur út á 64 bita kerfum.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
-
himminn
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 398
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
Taxi skrifaði:Palm skrifaði:Ég hef nefnilega lent í því að geta ekki keyrt dotnet kerfi nema að það sé þýtt sérstaklega fyrir Window 64bita.
Man ekki hvaða windows þetta var.
Þarf maður þá ekki sér útgáfu af Photoshop sem styður 64bita?
Einhverjar fleiir hugmyndir eða pælingar varðandi tölvuna og ljósmyndavinnslu?
takk aftur fyrir alla hjálpina..
Photoshop kemur optimized fyrir 64 bita kerfi í dag, þarft ekki neina sérstaka útgáfu af því, allur "professional" hugbúnaður í dag kemur mun betur út á 64 bita kerfum.
True dat
-
viddi
- Stjórnandi
- Póstar: 1311
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
Svo er ekkert slæmt að hafa ágætis skjákort í myndvinnsluvél því að Photoshop er farið að notast við skjákort
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
Palm
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
Hvernig er þessi tölva til samanburðar við hina?
1. Kassi - Tacens Victoria II ATX
2. Aflgjafi - 520w Tacens Radix III 135mm vifta
3. Móðurborð - ASRock P5B Pro Intel965, 4xSATA, FW, GLAN, PCI-Express
4. Örgjörvi - Intel Core 2 Duo E8400 3.0 GHz
5. Skjákort - Inno3D Geforce 9600GT 512 MB GDDR3 PCI-Express
6. Vinnsluminni - 2x2GB GeIL Value DDR2-800 CL5
7. Geisladrif DVD skrifari - Sony OptiArc 22X DVD-RW DL
8. Harður diskur - 2 x Seagate Barracuda 7200.11 1.5TB SATA2
9. Harður diskur - Hitachi 7K1000.B 320GB SATA2
1. Kassi - Tacens Victoria II ATX
2. Aflgjafi - 520w Tacens Radix III 135mm vifta
3. Móðurborð - ASRock P5B Pro Intel965, 4xSATA, FW, GLAN, PCI-Express
4. Örgjörvi - Intel Core 2 Duo E8400 3.0 GHz
5. Skjákort - Inno3D Geforce 9600GT 512 MB GDDR3 PCI-Express
6. Vinnsluminni - 2x2GB GeIL Value DDR2-800 CL5
7. Geisladrif DVD skrifari - Sony OptiArc 22X DVD-RW DL
8. Harður diskur - 2 x Seagate Barracuda 7200.11 1.5TB SATA2
9. Harður diskur - Hitachi 7K1000.B 320GB SATA2
-
Selurinn
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1230
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er þessi tölva?
Mitt atkvæði væri svona.....
Fáðu þér HD4550 staðinn fyrir 9600GT kortið, meira en nóg sem þú ert að fara keyra.
Fáðu þér miklu frekar Q8200 heldur en E8400, eða jafnvel einhvern betri Quad-Core, þess vegna Q9550 ef þú hefur peninginn í það.
Hafðu PSUið allavega 500W, líst ekkert á það að hafa það minna, þessir hlutir rýrna svo hratt, og þú vilt ekki lenda í því að spennugjafinn gefi sig og tekur móðurborðið með sér og endar í einhverjum ósköpum.
64-bitta kerfi hands-on. Þú getur ekki ýmindað þér muninn sem ég fann þegar ég uppfærði úr 32-bitta í 64-bitta, prófaði að opna Photoshop, og það var sko allt önnur vinnsla í gangi.
Móðurborðið bara eitthvað þekkt chipset sem virkar, sumsé; P31/P35/P43/P45.
Byrjar bara með 4GB í minni, alveg nóg.
Kveðja.....
Fáðu þér HD4550 staðinn fyrir 9600GT kortið, meira en nóg sem þú ert að fara keyra.
Fáðu þér miklu frekar Q8200 heldur en E8400, eða jafnvel einhvern betri Quad-Core, þess vegna Q9550 ef þú hefur peninginn í það.
Hafðu PSUið allavega 500W, líst ekkert á það að hafa það minna, þessir hlutir rýrna svo hratt, og þú vilt ekki lenda í því að spennugjafinn gefi sig og tekur móðurborðið með sér og endar í einhverjum ósköpum.
64-bitta kerfi hands-on. Þú getur ekki ýmindað þér muninn sem ég fann þegar ég uppfærði úr 32-bitta í 64-bitta, prófaði að opna Photoshop, og það var sko allt önnur vinnsla í gangi.
Móðurborðið bara eitthvað þekkt chipset sem virkar, sumsé; P31/P35/P43/P45.
Byrjar bara með 4GB í minni, alveg nóg.
Kveðja.....