ATI eða Nvidia? Geturu ekki ákveðið á milli? Hvað með bæði?

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

ATI eða Nvidia? Geturu ekki ákveðið á milli? Hvað með bæði?

Pósturaf ManiO » Mið 23. Sep 2009 13:32

http://news.cnet.com/8301-17938_105-103 ... ncol;title

Ef menn hafa pening til að brenna þá er bara að bíða eftir MSI Big Bang móðurborðinu sem ætti að koma í lok október. En á þeim er Lucid 200 kubburinn sem gerir manni kleyft að keyra ATI og Nvidia kort samhliða. Verður gaman að sjá hvort að einhver síða komi með review af þessu borði og keyri saman HD5870 og GTX 295.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: ATI eða Nvidia? Geturu ekki ákveðið á milli? Hvað með bæði?

Pósturaf chaplin » Mið 23. Sep 2009 13:35

Eina sem ég get sagt er wtf! Verður samt sjúklega gaman að sjá útkomuna!



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ATI eða Nvidia? Geturu ekki ákveðið á milli? Hvað með bæði?

Pósturaf Hnykill » Mið 23. Sep 2009 13:44

jahérna.. maður átti ekki alveg von á þessu :) verður fróðlegt að sjá hverngi þetta kemur út.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ATI eða Nvidia? Geturu ekki ákveðið á milli? Hvað með bæði?

Pósturaf Selurinn » Mán 28. Sep 2009 15:52

Get ýmindað mér að þetta byrjar með einhverju rekla fokki.




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ATI eða Nvidia? Geturu ekki ákveðið á milli? Hvað með bæði?

Pósturaf Taxi » Mán 28. Sep 2009 22:00

Selurinn skrifaði:Get ýmindað mér að þetta byrjar með einhverju rekla fokki.

Vá hvað ég er sammála þessu innleggi, stórslys á leiðinni með drivers fyrir þetta, allavega til aðð byrja með. :roll:


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.