Hjálp


Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp

Pósturaf Leviathan » Lau 26. Sep 2009 17:53

Hæ. System diskurinn í vélinni minni hrundi um daginn svo ég skipti um og setti upp XP á nýja disknum en einhverstaðar í uppsetningunni hefur eitthvað klikkað því þegar ég kom að vélinni var hún alveg dauð. Þegar ég ætlaði svo að reyna aftur startaði ég vélinni en virðist ekkert fá á skjáinn. Er með skjákort en tók það úr og prófaði skjástýringuna í móðurborðinu (Gigabyte eitthvað) en fékk ekkert á skjáinn heldur. Skjárinn er bara með VGA tengi en ég prófaði VGA tengin bæði á skjákortinu og móðurborðinu og svo DVI tengin með VGA>DVI millistykki. Einhverjar hugmyndir um hvað ég gæti gert? Hef bara ekki hugmynd um hvað er í gangi. :P


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp

Pósturaf Taxi » Lau 26. Sep 2009 17:57

Það á að vera lýsandi nafn á þræðinum. [-X

Kemur eitthvað á skjáinn í ræsingunni,þegar það á að vera POST screen.

Og hefur þú prufað skjáinn við aðra tölvu, skjáir bila víst líka.


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.