Enginn start menu og blank skjár?


Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Enginn start menu og blank skjár?

Pósturaf zlamm » Mán 21. Sep 2009 18:21

eins og segir í titlinum þá sé ég engan start menu og það kemur bara blank skjár(reyndar með desktop myndinni minni en ekki iconin og það allt). er búinn að reyna Ctrl>alt>delete>new task>"explorer.exe" en það kemur bara: "windows can not finde 'Explorer.exe'. make sure you type the name correctly, and then try again". hvað get ég gert?




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Enginn start menu og blank skjár?

Pósturaf starionturbo » Mán 21. Sep 2009 18:58

Getur reddað þér tímabundið með að dumpa explorer.exe inní C:\Windows en ef það er meira corrupted heldur en bara explorer.exe, þá ertu ekki vel settur.

Lang best að repair-a windowsið.

En mig grunar að einhver hafi verið að gera þetta viljandi fyrir þér.


Foobar


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Enginn start menu og blank skjár?

Pósturaf AntiTrust » Mán 21. Sep 2009 18:58

Athuga hvort að þú getur keyrt upp restore punkt. Keyra svo mjög gott vírus/malwarescan. Ef það virkar ekki, repair windows.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Enginn start menu og blank skjár?

Pósturaf methylman » Mán 21. Sep 2009 20:15

Prufaðu að keyra í New Task Spybot þegar það er búið að fara yfir allt keyrðu þá vírusvörnina þína




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Enginn start menu og blank skjár?

Pósturaf AntiTrust » Mán 21. Sep 2009 22:02

methylman skrifaði:Prufaðu að keyra í New Task Spybot þegar það er búið að fara yfir allt keyrðu þá vírusvörnina þína


Malwarebytes talsvert öflugra, mæli frekar með því.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Enginn start menu og blank skjár?

Pósturaf lukkuláki » Mán 21. Sep 2009 23:21

XP ?
Virkar ekki safe mode ?
Ef þú kemst í safe mode skannaðu vélina þá rækilega þar spyware / vírusar.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Enginn start menu og blank skjár?

Pósturaf Gúrú » Mán 21. Sep 2009 23:52

Gætir verið með einn skemmtilegasta vírus sem að ég hef nokkurntímann skemmt mér við að fikta í.
Þetta er msn vírus sem að sendir þér frá einhverjum sýktum skrá http://www.Lmageshack.org /pic8989.jpg, með litlu elli, svo að þetta er nákvæmlega eins og Imageshack.org og þá færðu download link fyrir pic9898.PIF, download frá rapidshare.com
Ef að þú sækir skránna svo(þarft ekki einu sinni að hafa opnað hana) fer hún strax í að sækja 3 .exe skrár frá sama server IP og lmageshack.org er hýst á, LKZS9.exe, 989.exe og POD.exe, og reynir að gangfæra þær.
Malwarebytes finnur þetta ekki sem vírus eða neitt malicious, Zonealarm ekki né nein vírusvörn sem að þú getur talið á fingri þér...
.PIF skrár eru aaaaaaaalltof hættulegar, shit.
http://lmageshack.org/test/php/test.php


Modus ponens


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Enginn start menu og blank skjár?

Pósturaf starionturbo » Þri 22. Sep 2009 10:18

Gúrú skrifaði:Gætir verið með einn skemmtilegasta vírus sem að ég hef nokkurntímann skemmt mér við að fikta í.
Þetta er msn vírus sem að sendir þér frá einhverjum sýktum skrá http://www.Lmageshack.org /pic8989.jpg, með litlu elli, svo að þetta er nákvæmlega eins og Imageshack.org og þá færðu download link fyrir pic9898.PIF, download frá rapidshare.com
Ef að þú sækir skránna svo(þarft ekki einu sinni að hafa opnað hana) fer hún strax í að sækja 3 .exe skrár frá sama server IP og lmageshack.org er hýst á, LKZS9.exe, 989.exe og POD.exe, og reynir að gangfæra þær.
Malwarebytes finnur þetta ekki sem vírus eða neitt malicious, Zonealarm ekki né nein vírusvörn sem að þú getur talið á fingri þér...
.PIF skrár eru aaaaaaaalltof hættulegar, shit.
http://lmageshack.org/test/php/test.php


Þá er málið að nota ClamWin, vörn sem gerð er af hackers og crackers. Uppfærð reglulega, af virus-makers.


Foobar


Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Enginn start menu og blank skjár?

Pósturaf zlamm » Þri 22. Sep 2009 16:58

lukkuláki skrifaði:XP ?
Virkar ekki safe mode ?
Ef þú kemst í safe mode skannaðu vélina þá rækilega þar spyware / vírusar.


virkar ekki í safe mode. man ekki hvað kemur upp en það virkar ekki.

Gúrú skrifaði:Gætir verið með einn skemmtilegasta vírus sem að ég hef nokkurntímann skemmt mér við að fikta í.
Þetta er msn vírus sem að sendir þér frá einhverjum sýktum skrá http://www.Lmageshack.org /pic8989.jpg, með litlu elli, svo að þetta er nákvæmlega eins og Imageshack.org og þá færðu download link fyrir pic9898.PIF, download frá rapidshare.com
Ef að þú sækir skránna svo(þarft ekki einu sinni að hafa opnað hana) fer hún strax í að sækja 3 .exe skrár frá sama server IP og lmageshack.org er hýst á, LKZS9.exe, 989.exe og POD.exe, og reynir að gangfæra þær.
Malwarebytes finnur þetta ekki sem vírus eða neitt malicious, Zonealarm ekki né nein vírusvörn sem að þú getur talið á fingri þér...
.PIF skrár eru aaaaaaaalltof hættulegar, shit.
http://lmageshack.org/test/php/test.php



hvernig á ég þá að laga?