Vantar aðstoð við uppfærslu


Höfundur
Geimskip
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 19. Sep 2009 03:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð við uppfærslu

Pósturaf Geimskip » Sun 20. Sep 2009 17:34

Daginn!
Mig vantar aðstoð við uppfærslu á vélinni minni sem hefur verið lítið (ekkert) uppfærð síðan 2003-4 :?
Current specc:
Móðurborð: Gigabyte nVidia-nForce2
Örgjörvi: AMD Athlon 1.24 GHz
Minni: 1 GB DDR (1x512, 2x256)
Skjákort: NVIDIA GeForce FX 5600
Harðir diskar: WDC 75GB (ATA), Seagate 250GB (SATA) og 500GB (SATA)
OS: Windows XP SP3

Þessi hefur þjónustað mér í gegnum árin án kvörtunar. Ég spila ekki lengur leiki en væri til í að hafa það option að henda inn Sims fyrir frúnna :)
Vélin verður mestmegnis notuð í netbrávs, word, photoshop og einhverja myndvinnslu...

Mig vantar aðstoð við að kaupa nýjan turn - það eru um 60 dB í þessari vél og mig langar í hljóðláta vél! 6 USB port eru eiginlega of fá...
Nýtt móðurborð - eitthvað sem kemur til með að verða ekki úrelt á næstu árum
Skjákort - þarf ég betra eða meira en onboard þar sem ég spila ekki leiki? Veit að frúin væri til í að fá Sims inn á vélina

Ég er alveg til í að eyða um 50-70 þúsund í þetta en þar sem þessi virkar ennþá fínt væri ekkert verra að eyða eitthvað minna...
Er eitthvað sem ég er að gleyma?
Takk fyrir hjálpina,
Geimskip




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við uppfærslu

Pósturaf SteiniP » Sun 20. Sep 2009 17:46

Eitthvað í þessum dúr.

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Þú getur notað hörðu diskana, geisladrif og kassann. Eflaust eru gamlar háværar viftur í honum, en þá geturðu skipt þeim út fyrir hljóðlátari.
Það fer eftir hvaða sims leik þú ert að tala um hvort að onboard skjákortið myndi duga.




Höfundur
Geimskip
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 19. Sep 2009 03:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við uppfærslu

Pósturaf Geimskip » Sun 20. Sep 2009 18:14

Væri hægt að spila nýjasta Sims á þessu? Gæðin þyrftu ekki að vera í botni...




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við uppfærslu

Pósturaf vesley » Sun 20. Sep 2009 19:14

myndi bæta við skjákorti í þetta til að geta spilað sims eitthvað eins og
http://kisildalur.is/?p=2&id=684
http://kisildalur.is/?p=2&id=930
http://kisildalur.is/?p=2&id=778



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við uppfærslu

Pósturaf mercury » Sun 20. Sep 2009 19:37

þarf maður ekki líka að hafa þokkalegt skjákort ef maður er í myndvinnslu?? ??




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við uppfærslu

Pósturaf SteiniP » Sun 20. Sep 2009 19:41

mercury skrifaði:þarf maður ekki líka að hafa þokkalegt skjákort ef maður er í myndvinnslu?? ??

Það reynir mest á örgörvann, nema það sé einhver þrívíddarvinnsla.




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við uppfærslu

Pósturaf dorg » Sun 20. Sep 2009 20:04

Svona til að koma með einhverja samsetningu.

Móðurborð frá Tölvuvirkni: 10860 Kr

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ENF6G-GLAN

Örgjörvi:

Tölvuvirkni Socket AM3 - AMD Athlon II X2 240 Regor 2.8GHz 65W Dual-Core 12.860 Kr

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... MD_AM3_240

Þetta er retail pakki þannig að kæling fylgir.

Spennugjafi Tölvutek Inter-Tech SL-500 500W aflgjafi, 120mm mjög hljóðlát vifta 4990 Kr


http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20068

Skjákort Tölvuvirkni:
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 9600GT 512MB GDDR3 16.860 Kr

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 9600GT_512

Minni:
Tölvutek:
2 * 2 pöruð 1 gig minni = 4Gig 2*4990 = 9980 Kr

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20161

Þetta gerir
Samtals 55.550 Kr
Gætir sloppið með að keyra á 2 gig í minni sem er sennlega skammlaust og lækkað þetta í 50.560Kr
og þarna ertu neð þokkalegt skjákort inn líka.




Höfundur
Geimskip
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 19. Sep 2009 03:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við uppfærslu

Pósturaf Geimskip » Þri 22. Sep 2009 14:18

Takk fyrir þetta... græja þetta um mánaðarmótin :D