i5 kominn til landsins

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

i5 kominn til landsins

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 13. Sep 2009 15:36

Jæja, var að taka eftir þessu fyrst núna að i5 er kominn í helstu verslanirnar.

http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_25_137
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... 0Core%20i7
http://www.tolvutek.is/index.php?cPath=1_5_439

Er mikill munur á i5 og i7?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i5 kominn til landsins

Pósturaf SteiniP » Sun 13. Sep 2009 15:54

Mér skilst að helsti munurinn á i5 og nýju i7 800 sé að i5 hefur ekki Hyper threading.
Þetta er fróðleg lesning ef þú hefur tíma.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: i5 kominn til landsins

Pósturaf littli-Jake » Sun 13. Sep 2009 16:37

er ekki sama kubbasett á i5 og i7?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i5 kominn til landsins

Pósturaf SteiniP » Sun 13. Sep 2009 16:43

littli-Jake skrifaði:er ekki sama kubbasett á i5 og i7?

Já og nei.
i7 9## notar socket 1366 og X58 kubbasett en i5 og i7 8## nota socket 1156 og P55 kubbasett



Skjámynd

Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i5 kominn til landsins

Pósturaf Rubix » Sun 13. Sep 2009 18:45

Þannig tæknilega séð er i7 betri?


||RubiX


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: i5 kominn til landsins

Pósturaf vesley » Sun 13. Sep 2009 18:48

já i-7 er betra en ekki á allar vegur ;)



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: i5 kominn til landsins

Pósturaf Frost » Mán 14. Sep 2009 13:37

Mig langar alveg ótrúlega að prófa þessa örgjörva. Bara tými ekki að fá mér nýtt móðurborð :/


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: i5 kominn til landsins

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 14. Sep 2009 14:09

Held ég stökkvi frekar á i7. X58, triple channel og HT.

Líka aðeins meira future proof



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: i5 kominn til landsins

Pósturaf chaplin » Mán 14. Sep 2009 14:42

KermitTheFrog skrifaði:Held ég stökkvi frekar á i7. X58, triple channel og HT.

Líka aðeins meira future proof

Fáðu þér þá i7-860! Outperformar 920 ;)




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: i5 kominn til landsins

Pósturaf vesley » Mán 14. Sep 2009 15:30

daanielin skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Held ég stökkvi frekar á i7. X58, triple channel og HT.

Líka aðeins meira future proof

Fáðu þér þá i7-860! Outperformar 920 ;)



860 er ekki 1366 og ekki heldur fyrir x58 eða tripple channel.


og helduru að það myndi outperforma 920 ef þau myndu vera klukkuð á sama hraða?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: i5 kominn til landsins

Pósturaf chaplin » Mán 14. Sep 2009 17:52

vesley skrifaði:
daanielin skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Held ég stökkvi frekar á i7. X58, triple channel og HT.

Líka aðeins meira future proof

Fáðu þér þá i7-860! Outperformar 920 ;)



860 er ekki 1366 og ekki heldur fyrir x58 eða tripple channel.


og helduru að það myndi outperforma 920 ef þau myndu vera klukkuð á sama hraða?


Mín mistök, hélt að 860 væir 1366, og já ég held að hann outperformi hann þegar þeir eru klukkaðir á sama hraða. Las eitthverstaðar (get sjálfsagt fundið þessa grein aftur) að turbo dótið í 920 skilar uþb. 5% aukningu, en turbo dótið í 860 skilar 17% aukningu. Samt sem áður skilar 920 betri sli modei. ;)