get ekki skrifað ´´a eða ´´u

Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

get ekki skrifað ´´a eða ´´u

Pósturaf jagermeister » Lau 15. Ágú 2009 13:51

eins og sest a topic get eg ekki skrifað ´´a eða ´´u eg helt fyrst að þetta væri lyklaborðið en nu er eg að skrifa þetta a glænyju lyklaborði og alltaf þegar eg ætla að gera staf með kommu fyrir ofan koma alltaf tvær kommur (´´) þott eg yti bara einusinni hjalp væri vel þegin




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifað ´´a eða ´´u

Pósturaf SteiniP » Lau 15. Ágú 2009 13:53

Geturðu gert kommustafi með onscreen keyboard?



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifað ´´a eða ´´u

Pósturaf Victordp » Lau 15. Ágú 2009 13:55

Er language bar stillt á Íslensku ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifað ´´a eða ´´u

Pósturaf dorg » Lau 15. Ágú 2009 15:19

jagermeister skrifaði:eins og sest a topic get eg ekki skrifað ´´a eða ´´u eg helt fyrst að þetta væri lyklaborðið en nu er eg að skrifa þetta a glænyju lyklaborði og alltaf þegar eg ætla að gera staf með kommu fyrir ofan koma alltaf tvær kommur (´´) þott eg yti bara einusinni hjalp væri vel þegin


Þetta er Keyboard logger í 9 tilfellum af 10.
Spyware og vírushreinsun hefðbundin lausn



Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifað ´´a eða ´´u

Pósturaf jagermeister » Lau 15. Ágú 2009 15:37

Geturðu gert kommustafi með onscreen keyboard?


neip gerist alveg það sama



Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifað ´´a eða ´´u

Pósturaf jagermeister » Lau 15. Ágú 2009 15:38

dorg skrifaði:
jagermeister skrifaði:eins og sest a topic get eg ekki skrifað ´´a eða ´´u eg helt fyrst að þetta væri lyklaborðið en nu er eg að skrifa þetta a glænyju lyklaborði og alltaf þegar eg ætla að gera staf með kommu fyrir ofan koma alltaf tvær kommur (´´) þott eg yti bara einusinni hjalp væri vel þegin


Þetta er Keyboard logger í 9 tilfellum af 10.
Spyware og vírushreinsun hefðbundin lausn


eg skanna tölvuna a hverjum degi með AVG og SPYBOT S&S



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17202
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2366
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifað ´´a eða ´´u

Pósturaf GuðjónR » Lau 15. Ágú 2009 16:22

Key-logger spyware...




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifað ´´a eða ´´u

Pósturaf dorg » Lau 15. Ágú 2009 16:29

GuðjónR skrifaði:Key-logger spyware...


einmitt það sem ég meinti, starta í save mode og athuga hvort þetta sé eins þar
ef svo er ekki, skanna í save mode.




isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifað ´´a eða ´´u

Pósturaf isr » Lau 15. Ágú 2009 21:11

Ég lenti í svona fyrir nokkrum árum,komu tvær kommur í stað einnar. Það var vírus og hann hét að mig minnir Bear bugger.



Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifað ´´a eða ´´u

Pósturaf jagermeister » Sun 16. Ágú 2009 17:57

get eg sjalfur remove-að hann einhvernveginn eða þarf eg að lata tölvuverkstæði gera þetta er buinn að scanna i save mode og allt buinn að nota spybot search and destroy og AVG



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifað ´´a eða ´´u

Pósturaf Pandemic » Sun 16. Ágú 2009 18:19

Prófaðu að henda út Logitech Setpoint



Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifað ´´a eða ´´u

Pósturaf binnip » Sun 16. Ágú 2009 18:50

Ég lenti í þessu, ég ex-aði logitech drivernum og þá virkaði þetta fínt.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

Höfundur
jagermeister
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifað ´´a eða ´´u

Pósturaf jagermeister » Sun 16. Ágú 2009 21:52

takk kærlega þetta virkaði :D