HDMI í DVI tengi með Sparkle Geforce GTS 250


Höfundur
Tyler
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

HDMI í DVI tengi með Sparkle Geforce GTS 250

Pósturaf Tyler » Mið 05. Ágú 2009 19:31

Sælir
Ég er með Sparkle Geforce GTS 250 skjákort í tölvunni hjá mér og er kortið með HDMI tengi. Ég er með 24" DELL skjá.
Veit einhver hvort að það sé betra að tengja skjáinn og kortið saman með HDMI - DVI tengi eða halda bara áfram með DVI - DVI tengið?

HDMI - DVI tengi:
http://tl.is/vara/16887

kv. Tyler



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: HDMI í DVI tengi með Sparkle Geforce GTS 250

Pósturaf sakaxxx » Mið 05. Ágú 2009 19:44

eini alvöru munurinn á hdmi og dvi er að hdmi er með hljóð


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HDMI í DVI tengi með Sparkle Geforce GTS 250

Pósturaf hagur » Mið 05. Ágú 2009 21:16

Breytir engu.

Haltu þig bara við DVI -> DVI.




Höfundur
Tyler
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: HDMI í DVI tengi með Sparkle Geforce GTS 250

Pósturaf Tyler » Fim 06. Ágú 2009 23:24

Þetta er gott að vita. Var nefnilega ekki viss. Takk fyrir skjót svör.

kv. Tyler


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate