heyriði ég þarf hjalp ykkar . sko þannig að mál með vexti að´ég dowloadði Folder locker inná brothersoft.com og þegar ég opnaði það kom bara upp Blár gluggi og að það hefði komið upp Error í system32 , svo komu bara tölur og það slöknaði á henni og svo þegar ég kveiki að tölvunni bara venjulega ekki í safe mode þá kemur þetta upp og þá slöknar a tölvunni sjálfkrafa , ég get bara startað henni í safe mode . ?
getur einhver sagt mer Hvað er að og hvað skal gera . ?
VANTAR AÐSTOÐ !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
-
rottuhydingur
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Lallistori
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: VANTAR AÐSTOÐ !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
virðist vera vírus , formattaðu kvikindið
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: VANTAR AÐSTOÐ !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
miðað við þetta þá er búið að rugla öllu í stýrikerfinu hjá þér .. ef þú veist hvar folderinn er savaður og getur startað í save mode án þess að crasha þá skaltu reyna að deleta þessu drasli.. ef það virkar ekki þá held ég að það eina sem virkar er að formata tölvuna 
-
rottuhydingur
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
dorg
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VANTAR AÐSTOÐ !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
rottuhydingur skrifaði:jaokei - einhver fleiri ráð einhver ?
System Restore má allavega reyna það
-
rottuhydingur
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: VANTAR AÐSTOÐ !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
sko nuna þegar ég ælla að starta í safe mode þa get ég ekkert stjórnað tölvunni og get ekki notað lyklabroðið né músina .
-
armann
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VANTAR AÐSTOÐ !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Tengja diskinn í aðra tölvu, bjarga gögnunum og strauja, tekur minni tíma.
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: VANTAR AÐSTOÐ !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Einhvern Linux LiveCD eins og kannski Puppy bara og ræsa tölvuna af honum. Tengja svo flakkara eða eitthvað slíkt við og henda því sem þú vilt bjarga yfir á drifið og strauja svo tölvuna.
Ég hef gert þetta svona 15-20 sinnum og það hefur aldrei klikkað. Nota reyndar alltaf Ubuntu LiveCD en Puppy LiveCD ætti að virka eins, síðan er hann undir 100 mb þannig að það sparar þér tíma
Ég hef gert þetta svona 15-20 sinnum og það hefur aldrei klikkað. Nota reyndar alltaf Ubuntu LiveCD en Puppy LiveCD ætti að virka eins, síðan er hann undir 100 mb þannig að það sparar þér tíma
-
dorg
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VANTAR AÐSTOÐ !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
coldcut skrifaði:Einhvern Linux LiveCD eins og kannski Puppy bara og ræsa tölvuna af honum. Tengja svo flakkara eða eitthvað slíkt við og henda því sem þú vilt bjarga yfir á drifið og strauja svo tölvuna.
Ég hef gert þetta svona 15-20 sinnum og það hefur aldrei klikkað. Nota reyndar alltaf Ubuntu LiveCD en Puppy LiveCD ætti að virka eins, síðan er hann undir 100 mb þannig að það sparar þér tíma
System Rescue CD er reyndar algjör snilld í þetta.
share yfirleitt disk og afrita yfir netið eða nota flakkara.
Nýjasta útgáfa er með GUI þannig að þetta er ekki nokkurt mál.
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8756
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1405
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VANTAR AÐSTOÐ !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Það er hægt að fá stýrikerfi sem startar sér af CD "Knoppix" minnir mig af vef RH-nets s.s. HÍ...
Man að það er mörgæs í lógóinu og þetta er linux kerfi sem virkar fínt...
Ég mundi fá þetta brennt á disk fyrir mig starta tölvunni og bjarga gögnum og svo strauja kvikindið...
Man að það er mörgæs í lógóinu og þetta er linux kerfi sem virkar fínt...
Ég mundi fá þetta brennt á disk fyrir mig starta tölvunni og bjarga gögnum og svo strauja kvikindið...
-
armann
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VANTAR AÐSTOÐ !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
rapport skrifaði:Það er hægt að fá stýrikerfi sem startar sér af CD "Knoppix" minnir mig af vef RH-nets s.s. HÍ...
Man að það er mörgæs í lógóinu og þetta er linux kerfi sem virkar fínt...
Ég mundi fá þetta brennt á disk fyrir mig starta tölvunni og bjarga gögnum og svo strauja kvikindið...
ftp://ftp.rhnet.is/