Ég ætla að gefa konunni almennilega myndavél í sumargjöf en hef voða takmarkað vit á þessum tækjum.
Hana vantar almennilega myndavél sem hentar við flest tækifæri og ég er að hugsa um eitthvað á verðbilinu 80-120k.
Hverju mælið þið með í þessum verðflokki?
Vantar hjálp við val á myndavél
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á myndavél
Getur spurt hér líka: http://www.hugi.is/ljosmyndun
Ef þú spyrð þarna á huga skaltu taka þetta fram hér að neðan því þetta er það fyrsta sem þú yrðir spurður um
Ertu að leita að myndavél svipaðri þessari (þessi stærð): http://www.itechnews.net/wp-content/upl ... camera.jpg
Eða leita ða myndavél svipaðri þessari (meira pro): http://www.camerasonly.com/productimg/c ... -40d-l.jpg
Annars af þeim fáu "pro" myndavélum sem ég hef prófað þá get ég allgjörlega mælt með cannon eos 40D þetta er ekkert smá skemtileg myndavél sem tekur myndir í allveg ótrúlegum gæðum og er fljót að því
(veit ekki hvað hún kostar en ég held hún sé á þessu verðbili)
En svo næstum allir sem ég veit um sem eiga svona "pro" myndavél þeir enda á því að tapa sér allveg og kaupa sér auka linsur (betri) auka flass fyrir fleyri hundruð þúsund krónur
Ef þú spyrð þarna á huga skaltu taka þetta fram hér að neðan því þetta er það fyrsta sem þú yrðir spurður um
Ertu að leita að myndavél svipaðri þessari (þessi stærð): http://www.itechnews.net/wp-content/upl ... camera.jpg
Eða leita ða myndavél svipaðri þessari (meira pro): http://www.camerasonly.com/productimg/c ... -40d-l.jpg
Annars af þeim fáu "pro" myndavélum sem ég hef prófað þá get ég allgjörlega mælt með cannon eos 40D þetta er ekkert smá skemtileg myndavél sem tekur myndir í allveg ótrúlegum gæðum og er fljót að því
En svo næstum allir sem ég veit um sem eiga svona "pro" myndavél þeir enda á því að tapa sér allveg og kaupa sér auka linsur (betri) auka flass fyrir fleyri hundruð þúsund krónur
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
viddi
- Stjórnandi
- Póstar: 1311
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á myndavél
Hér er ein mjög fín vél, mæli með canon eos
https://www.netverslun.is/verslun/product/Myndav-Canon-EOS-1000D-18-55-ekki-IS,9528,338.aspx
https://www.netverslun.is/verslun/product/Myndav-Canon-EOS-1000D-18-55-ekki-IS,9528,338.aspx
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á myndavél
Glazier skrifaði:Getur spurt hér líka: http://www.hugi.is/ljosmyndun
Ef þú spyrð þarna á huga skaltu taka þetta fram hér að neðan því þetta er það fyrsta sem þú yrðir spurður um
Ertu að leita að myndavél svipaðri þessari (þessi stærð): http://www.itechnews.net/wp-content/upl ... camera.jpg
Eða leita ða myndavél svipaðri þessari (meira pro): http://www.camerasonly.com/productimg/c ... -40d-l.jpg
Annars af þeim fáu "pro" myndavélum sem ég hef prófað þá get ég allgjörlega mælt með cannon eos 40D þetta er ekkert smá skemtileg myndavél sem tekur myndir í allveg ótrúlegum gæðum og er fljót að því(veit ekki hvað hún kostar en ég held hún sé á þessu verðbili)
En svo næstum allir sem ég veit um sem eiga svona "pro" myndavél þeir enda á því að tapa sér allveg og kaupa sér auka linsur (betri) auka flass fyrir fleyri hundruð þúsund krónur
Ég væri þá klárlega að leita að meiri pro vél, þar sem ég á litla handhæga amateur vél.
Re: Vantar hjálp við val á myndavél
Farðu hingað http://ljosmyndakeppni.is/ bara snillingar í ljósmyndum þarna 