er hægt að bjarga???


Höfundur
ragnar
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 02:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

er hægt að bjarga???

Pósturaf ragnar » Fös 12. Jún 2009 02:39

sæl verið þið

þannnig er að ég á 2,5" firewire flakkara, 80 GB Seagate 7200 snúninga í ICY BOX hýsingu. En þannig er að ég ætlaði að nota hann um daginn og þegar ég var nýbúinn að setja hann í samband við tölvuna mínaog eftir smá stund fann ég svolitla brunalykt og tók hann strax út sambandi og skrúfaði hann í sundur skoðaði hann. Þá sá ég að brotið væri upp úr einum af svörtu kubbunum í hýsinguni. Eftir þetta þá talaði ég vi félaga minn sem á alveg eins flakkara og prufuðum við að setja diskinn minn í hýsinguna hans og þar gerðist það sama.

Vitið þið afhverju þetta gæti stafað?
Er einhver von um að bjarga gögnunum af diskinum?
Ef svo er er einhver sem kannþað eða getur ráðlagt mér?

kv ragnar högni
set inn myndirfljótlega ekki seinna en a morgun



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að bjarga???

Pósturaf Benzmann » Mið 01. Júl 2009 09:15

getur verið að straumbreytirinn á flakkaranum sé að faila, eða það að harði diskurinn sé að fá allt of mikið rafmagn inn á sig


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit