1.5 TB diskur í ruglinu

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf jonsig » Þri 30. Jún 2009 21:07

Ég keypti 1.5tb disk , en svo þegar ég formatta hann þá býður tölvan bara uppá 1397.26 gb ,, hvað er að frétta ?

algert bögg , hinn diskurinn er velociraptor á að vera 300gb en stendur bara 280 gb ,, þetta er bara meira ruglið



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf Gúrú » Þri 30. Jún 2009 21:11

Shockeraði mig líka einu sinni en þetta er bara svona.
Bits and Bytes and shit.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf jonsig » Þri 30. Jún 2009 21:11

af hverju er svona græja ekki auglýst sem 1.3 tb ? ?http://www.computer.is/vorur/7117 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1278 http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D_SG_1,5TB




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf dorg » Þri 30. Jún 2009 21:18

jonsig skrifaði:af hverju er svona græja ekki auglýst sem 1.3 tb ? ?http://www.computer.is/vorur/7117 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1278 http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D_SG_1,5TB


Diskframleiðandinn segir að 1 gig = 10^9

Microsoft 1 Gig = 1024^3

Það er munurinn þannig að þetta er út af fyrir sig satt....



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf Revenant » Þri 30. Jún 2009 21:20




Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf jonsig » Þri 30. Jún 2009 21:21

huh?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 30. Jún 2009 21:27

Sölustærð disksins uppgefin af framleiðanda er (minnir mig) í SI einingum. Windows reiknar þetta öðruvísi, eða þar sem 1 kB =1024 bytes en ekki 1000 bytes.

Þetta getur verið sjokkerandi í fyrstu en ef maður notar rökhugsun þá sér maður að ef þú ert með 1000 bytes, og Windows reiknar 1 kB sem 1024 bytes, þá ertu í raun bara með ~0,98 kB. En reiknað á hinn mátann þá ertu með 1 kB.

Þetta er bara alveg eins og nettengingar eru auglýstar í bitum vegna þess að það eru hærri tölur.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf jonsig » Mið 01. Júl 2009 07:36

var að lesa á netinu að seagate , þeas þessi týpa sé að kúka uppá bak , þegar þessir diskar eru raid´aðir þá lenda þeir í því að frjósa öðru hvoru.

Samt ég hefði haldið að Seagate séu bestir. þessi allavegana sem ég er með það heyrist ekki múkk í honum né víbringur ég hefði frekar átt að kaupa annan svona bara í staðin fyrir þetta nýja velocy raptor dót sem gerir ekki neitt nema kosta pening.. og hreint út bara jók nema hann sé raid´aður



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 01. Júl 2009 08:50

Það er nú samt ekkert bara diskar frá Seagate sem eru auglýstir svona.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf Benzmann » Mið 01. Júl 2009 09:01

jonsig skrifaði:af hverju er svona græja ekki auglýst sem 1.3 tb ? ?http://www.computer.is/vorur/7117 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1278 http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D_SG_1,5TB


ef þú kynnir Binary þá myndiru fatta það :)


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf Benzmann » Mið 01. Júl 2009 09:02

jonsig skrifaði:var að lesa á netinu að seagate , þeas þessi týpa sé að kúka uppá bak , þegar þessir diskar eru raid´aðir þá lenda þeir í því að frjósa öðru hvoru.

Samt ég hefði haldið að Seagate séu bestir. þessi allavegana sem ég er með það heyrist ekki múkk í honum né víbringur ég hefði frekar átt að kaupa annan svona bara í staðin fyrir þetta nýja velocy raptor dót sem gerir ekki neitt nema kosta pening.. og hreint út bara jók nema hann sé raid´aður



Seagate eru allveg ágætir, en fremur myndi ég fá mér Western Digital


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf Benzmann » Mið 01. Júl 2009 09:03

KermitTheFrog skrifaði:Sölustærð disksins uppgefin af framleiðanda er (minnir mig) í SI einingum. Windows reiknar þetta öðruvísi, eða þar sem 1 kB =1024 bytes en ekki 1000 bytes.

Þetta getur verið sjokkerandi í fyrstu en ef maður notar rökhugsun þá sér maður að ef þú ert með 1000 bytes, og Windows reiknar 1 kB sem 1024 bytes, þá ertu í raun bara með ~0,98 kB. En reiknað á hinn mátann þá ertu með 1 kB.

Þetta er bara alveg eins og nettengingar eru auglýstar í bitum vegna þess að það eru hærri tölur.


Mikið rétt


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf jonsig » Mið 01. Júl 2009 11:50

benzmann skrifaði:
jonsig skrifaði:af hverju er svona græja ekki auglýst sem 1.3 tb ? ?http://www.computer.is/vorur/7117 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1278 http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D_SG_1,5TB


ef þú kynnir Binary þá myndiru fatta það :)



ég veit alveg hvað binary kerfi er , svo nr hjá mömmu þinni minnir mig á tölurnar í binary kerfinu ..



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf ManiO » Mið 01. Júl 2009 12:10

jonsig skrifaði:
ég veit alveg hvað binary kerfi er , svo nr hjá mömmu þinni minnir mig á tölurnar í binary kerfinu ..


Þetta eitt er nóg til að sýna að þú hafir ekki hugmynd um hvað binary kerfið er :lol:
There are 10 types of people in the world.
Those who understand binary,
and those who don't.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf Daz » Mið 01. Júl 2009 13:45

Ansi hart að fara að kenna Microsoft um eitthvað hérna. 1kilobyte ER 1024 byte í öllum almennum skilningi. Það að diskaframleiðendur vilji endilega halda sig við að kilo = 1000 er augljóslega bara kjánalegt, meina hver notar SI kerfið hvort eð er? :roll:

Fín útskýring sem var vísað í áður af wikipediu.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf jonsig » Fim 02. Júl 2009 01:35

ManiO skrifaði:
jonsig skrifaði:
ég veit alveg hvað binary kerfi er , svo nr hjá mömmu þinni minnir mig á tölurnar í binary kerfinu ..


Þetta eitt er nóg til að sýna að þú hafir ekki hugmynd um hvað binary kerfið er :lol:
There are 10 types of people in the world.
Those who understand binary,
and those who don't.



Ég var neyddur til að taka kúrs í stýringum og þá þurfti maður að skilja þetta árans kerfi , en það eru komin 6 ár síðan þannig að ég man ekki múkk . Maður notar þetta við að stilla addressur á brunaboða , það er eina sem ég þarf að vita



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1829
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf Nariur » Fös 03. Júl 2009 00:28

ManiO skrifaði:
There are 10 types of people in the world.
Those who understand binary,
and those who don't.


I LOLd


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 1.5 TB diskur í ruglinu

Pósturaf jonsig » Fös 03. Júl 2009 03:15

2 týpur af fólki , þær sem skilja binary og ekki