Holy...SHIT

Skjámynd

Höfundur
Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Holy...SHIT

Pósturaf Rubix » Mið 03. Jún 2009 03:41

Verðið á þessu kvikyndi!
Ætli einhver sé kominn með svona stykki á landinu? (akkurat þennan þá)

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20177


||RubiX

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Holy...SHIT

Pósturaf chaplin » Mið 03. Jún 2009 06:20

Uuu..... yyiiikes!?




Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Holy...SHIT

Pósturaf Einarr » Mið 03. Jún 2009 12:51

Hahahaha hvað er samt svo mikið betra við sdd?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Holy...SHIT

Pósturaf Gunnar » Mið 03. Jún 2009 12:52

já ég ætla að fá 2 Terabite af sold state diskum....já það gerir 1.339.800kr......uhhh já :lol:



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Holy...SHIT

Pósturaf urban » Mið 03. Jún 2009 13:23

Einarr skrifaði:Hahahaha hvað er samt svo mikið betra við sdd?


hraðinn er margfaldur.

mind skrifaði:Raun skrif og leshraði á 74GB raptor er 70mb á sek (stýrikerfi ræst af sama disk,benchað með ATTO)
Raun skrif og leshraði á Vertex SSD Disk er 230mb les og 140mb skrif. (stýrikerfi ræst af sama disk,benchað með ATTO)


74GB raptor hefur hingað til verið talin nokkuð góður diskur miðað við hraða.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Holy...SHIT

Pósturaf Dagur » Mið 03. Jún 2009 13:43

Af hverju er vifta í þessu? Ég hélt að SSD hitnuðu ekki mikið



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Holy...SHIT

Pósturaf ManiO » Mið 03. Jún 2009 13:47

Dagur skrifaði:Af hverju er vifta í þessu? Ég hélt að SSD hitnuðu ekki mikið



Sennilega að kubbarnir eru frekar þétt setnir til að ná upp í 1TB. Rafmagnsdótarí skapar alltaf hita.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Holy...SHIT

Pósturaf Gunnar » Mið 03. Jún 2009 14:02

er samt ekki að fynna þetta á ocz síðunni sjálfri fynn bara 16 og 32 GB versions... :?