Ég er að hugsa um að uppfæra tölvuna hjá mér og hef ég til þessum um 60 - 70 þús. Það sem ég á til er:
Dell 19" flatskjár
Xpider kassi
1x80GB samsung
1x80GB IBM
1x120GB samsung
Ati Radeon 128 mb (9100 held ég) ætla að halda þessu korti í bili
Ég er eiginlega á báðum áttum hvort ég eigi að velja AMD64 eða Intel en er ég samt að hallast meira að Intel og var ég að spá í eftirfarandi búnaði:
MSI 875P P4 Neo-fis2r móðurborð
2xKingston 256Mb DDR434 Hyper X
Intel P4 3.0 GHz nortwood eða prescott
Zalman 7000CU kæliplata og vifta
+
kannski einn 36 gb raptor 10.000rpm
Jæja hvað finnst ykkur, er eitthvað sem ég þarf að hafa í huga, eruð þið með einhverja reynslu (slæma eða góða) af einhverju í upptalningunni og með hverju mælið þið??
hvað skal gera og hvað skal kaupa?
-
muggsi
Höfundur - Staða: Ótengdur
hvað skal gera og hvað skal kaupa?
Síðast breytt af muggsi á Mið 17. Mar 2004 09:47, breytt samtals 1 sinni.
-
Cras Override
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
muggsi
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég myndi segja að þú hefðir tvo góða valkosti:
Ef þú ert að leyta þér að leikjavél eða netþjón þá myndi ég í þínum sporum fá mér:
Athlon64 3000+ Kr: 23.305 (Tölvuvirkni)
Gigabyte GA-8KNNXP Kr: 20.553 (Tölvuvirkni)
Eða K8T NEO-FIS2R Kr: 17.900 (Tölvulistinn)
Eða ASUS K8V Deluxe Kr: 18.950 (Computer)
1X 512MB Mushkin black line Kr: 9.500 (Ca. tölvuvirkni listar bara tvö saman í pakka)
Zalman CNPS7000A-ALCU Kr: 4.490 (Task)
Eða 3D Cooler-PRO Kr: 4.490 (Start)
Ástæðan fyrir að hafa bara einn minniskubb er að S754 Athlon64 nota innbyggða single-channel minnisstýringu og þú hefur þá betri möguleika á stækkun án þess að fórna afköstum.
Þetta væru ca. 55-58.000 Kr.
Fyrir hljóð, mynd og/eða þrívíddar-vinnslu myndi ég velja:
Pentium 4 3.0C Kr: 22.250 (Att)
Gigabyte GA-8KNXP Kr: 23.900 (Start)
2X 256MB Mushkin Kr: 8.954 (Tölvuvirkni)
Zalman CNPS7000A-ALCU Kr: 4.490 (Task)
Eða 3D Cooler-PRO Kr: 4.490 (Start)
Ég myndi velja Gigabyte borðin umfram MSI vegna þess að þau eru betur pökkuð af aukafídusum.
Samtals væru þetta ca. 59.000 Kr.
Þá myndi ég bíða með raptorinn og RAID-a frekar 80GB hörðu diskana (RAID 0)
Báðar þessar tölvur eru reyndar rjúkandi góðar vélar og gætu sinnt hverju sem er af miklum sóma en ef þú ert að leyta af því besta fyrir ákveðna notkunn þá jafnast A64 3000+ á við P4 3.2C í leikjum, P4 örrarnir hafa hinsvegar yfirhöndina í flestum "encoding" og "rendering" forritum. Gangi þér svo vel með uppsettninguna
Ef þú ert að leyta þér að leikjavél eða netþjón þá myndi ég í þínum sporum fá mér:
Athlon64 3000+ Kr: 23.305 (Tölvuvirkni)
Gigabyte GA-8KNNXP Kr: 20.553 (Tölvuvirkni)
Eða K8T NEO-FIS2R Kr: 17.900 (Tölvulistinn)
Eða ASUS K8V Deluxe Kr: 18.950 (Computer)
1X 512MB Mushkin black line Kr: 9.500 (Ca. tölvuvirkni listar bara tvö saman í pakka)
Zalman CNPS7000A-ALCU Kr: 4.490 (Task)
Eða 3D Cooler-PRO Kr: 4.490 (Start)
Ástæðan fyrir að hafa bara einn minniskubb er að S754 Athlon64 nota innbyggða single-channel minnisstýringu og þú hefur þá betri möguleika á stækkun án þess að fórna afköstum.
Þetta væru ca. 55-58.000 Kr.
Fyrir hljóð, mynd og/eða þrívíddar-vinnslu myndi ég velja:
Pentium 4 3.0C Kr: 22.250 (Att)
Gigabyte GA-8KNXP Kr: 23.900 (Start)
2X 256MB Mushkin Kr: 8.954 (Tölvuvirkni)
Zalman CNPS7000A-ALCU Kr: 4.490 (Task)
Eða 3D Cooler-PRO Kr: 4.490 (Start)
Ég myndi velja Gigabyte borðin umfram MSI vegna þess að þau eru betur pökkuð af aukafídusum.
Samtals væru þetta ca. 59.000 Kr.
Þá myndi ég bíða með raptorinn og RAID-a frekar 80GB hörðu diskana (RAID 0)
Báðar þessar tölvur eru reyndar rjúkandi góðar vélar og gætu sinnt hverju sem er af miklum sóma en ef þú ert að leyta af því besta fyrir ákveðna notkunn þá jafnast A64 3000+ á við P4 3.2C í leikjum, P4 örrarnir hafa hinsvegar yfirhöndina í flestum "encoding" og "rendering" forritum. Gangi þér svo vel með uppsettninguna
-
muggsi
Höfundur - Staða: Ótengdur
takk fyrir ítarlegt svar wICE_man.
Ástæðan fyrir því að ég er hallast fremur að Intel er útaf því að öll móðurborð fyrir AMD64 er léleg til að oc'a. Ég las einhverstaðar að k8t leyfði ekki læsingu á agp/pci brautunum og að nvidia væri með lélegar agp/pci brautir. Ég er nefnilega mikill fiktari og vil geta oc'a allavega aðeins.
og svo líka þá verður þetta mikið notað í myndvinnslu og þar er Intel betri kostur.
Ég veit ekki með gigabyte móbóin en ég hef heyrt margt gott um þetta msi móðurborð t.d. á tomshardware.
Eitt en þurfa diskarnir ekki að vera jafn stórir ef maður ætlar að raida þá saman. minnir nefnilega að samsung diskurinn sé 82,7 gb!?!
Ástæðan fyrir því að ég er hallast fremur að Intel er útaf því að öll móðurborð fyrir AMD64 er léleg til að oc'a. Ég las einhverstaðar að k8t leyfði ekki læsingu á agp/pci brautunum og að nvidia væri með lélegar agp/pci brautir. Ég er nefnilega mikill fiktari og vil geta oc'a allavega aðeins.
og svo líka þá verður þetta mikið notað í myndvinnslu og þar er Intel betri kostur.
Ég veit ekki með gigabyte móbóin en ég hef heyrt margt gott um þetta msi móðurborð t.d. á tomshardware.
Eitt en þurfa diskarnir ekki að vera jafn stórir ef maður ætlar að raida þá saman. minnir nefnilega að samsung diskurinn sé 82,7 gb!?!
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég skil muggsi, það er allt öðruvísi að yfirklukka þessa nýju Athlona, menn hafa þurft að læra það svo til upp á nýtt. En það hefur samt tekist að yfirklukka hann um 400-500MHz með loftkælingu sem er bara nokkuð gott. Ég fann einmitt síðu með góðum ráðleggingum hvernig ætti að fara að:
http://www.dugu9tweaks.net/guides/a64oc/index.htm
En eins og ég segi þetta eru hvort tveggja fínustu tölvur, ef þú ætlar mikið að nota mynda-encoding og rendering þá er Pentium vélin sennilega alveg jafn heppileg, það getur líka verið gott að halda sig við það sem maður þekkir.
Ég veit ekki með hvort það sé hægt að nota RAID fyrir tvo misstóra diska, kannski er hægt að búa til jafn stóra diskhluta á sitt hvorum disknum og RAIDa þær, annars er ég enginn RAID sérfræðingur.
Það er líka spurning með meira minni ef við erum að tala um síríus myndvinnslu
http://www.dugu9tweaks.net/guides/a64oc/index.htm
En eins og ég segi þetta eru hvort tveggja fínustu tölvur, ef þú ætlar mikið að nota mynda-encoding og rendering þá er Pentium vélin sennilega alveg jafn heppileg, það getur líka verið gott að halda sig við það sem maður þekkir.
Ég veit ekki með hvort það sé hægt að nota RAID fyrir tvo misstóra diska, kannski er hægt að búa til jafn stóra diskhluta á sitt hvorum disknum og RAIDa þær, annars er ég enginn RAID sérfræðingur.
Það er líka spurning með meira minni ef við erum að tala um síríus myndvinnslu
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17202
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2367
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvað skal gera og hvað skal kaupa?
Gulli skrifaði:Villtu selja Dell skjáinn? Kveðja Gulli 898 3960
Ertu þroskahefur? þetta er rúmlega fimm ára gamall þráður!
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: hvað skal gera og hvað skal kaupa?
*Læst*"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."