ýskur

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

ýskur

Pósturaf Gunnar » Fim 23. Apr 2009 18:54

það heirist svona lítið ýskur í headsettinu hjá mér veit einhver hvað gæri verið að?
nýbuinn að fá mér Radion HD 4780 og setti drivera upp fyrir það. gæti það haft einhver áhrif?




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ýskur

Pósturaf Bioeight » Fim 23. Apr 2009 19:20



Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ýskur

Pósturaf Gunnar » Fim 23. Apr 2009 19:30

Bioeight skrifaði:

já hvað?




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ýskur

Pósturaf Bioeight » Fim 23. Apr 2009 19:47

gæti það haft einhver áhrif? <- Já

Annars væri gott að vita meira. Hvenær kom hljóðið nákvæmlega, eftir að þú settir skjákortið í tölvuna eða var það í lagi og kom síðan eftir að þú settir inn drivera?

Ef það kom eftir að þú tróðst því í tölvuna þá er þetta líklega tengingar/rafmagnsvandamál. Ef þetta kom eftir að þú settir upp drivera fyrir það þá gæti þetta verið innbyggða hljóðstýringin á skjákortinu að gera eitthvað af sér.

Tengingar/rafmagnsvandamál leysist með því að fara yfir allt sem þú gerðir og sjá hvort það sé ekki allt í fínasta lagi og meta líka hvort þetta sé power supply.
Drivera vandamál þá er spurning hvort þú þurfir að ná í drivera frá framleiðanda skjákortsins í staðinn fyrir frá ATi ?

Spurningar:
Frá hvaða framleiðanda er skjákortið ?
Hversu öflugur er aflgjafinn?


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ýskur

Pósturaf Gunnar » Fim 23. Apr 2009 20:48

Giga-byte.com
og ég er með 650 W aflgjafa.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ýskur

Pósturaf Bioeight » Fim 23. Apr 2009 20:53

Önnur spurning sem kom fyrir í aðaltexta greinarinnar:

Hvenær kom ískrið fyrst ?


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ýskur

Pósturaf Gunnar » Fim 23. Apr 2009 21:08

eftir að ég var buinn að installa drivernum fyrir skjákortið.

EDIT: ég var að taka eftir því að hljóðið breitist ef ég held takkanum niðri og scrolla niður síðu.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ýskur

Pósturaf Bioeight » Fim 23. Apr 2009 21:45

Ég myndi skoða allar volume stillingar og þá sérstaklega fyrir ATi hdmi audio driver, setja inn nýjasta gigabyte ati hd4870 driver og sjá hvort það breyti einhverju : http://www.gigabyte.com.tw/Support/VGA/Driver_List.aspx?ChipsetType=ATI+Radeon+HD+4870 (þú veist hvaða týpu þú ert með).

Þar sem kortið var í og allt í lagi áður en driverar voru settir inn þá er líklega ekki grounding/rafmagnsvandamál , nema ATi CCC sé að gera eitthvað af sér.
En oftast eru aukahljóð að koma útaf rafmagnstruflunum eða af því að eitthvað er illa fest eða bara lélegt. Kannski kom eitthvað fyrir headsettið akkurrat í millitíðinni, það er klassískt.

Aðgerðir :
Setja inn nýjasta Gigabyte Driverinn fyrir skjákortið.
Fikta í Sound and Audio devices settings.
Reyna að framkalla hljóðið með einhverju öðru en þessu headsetti.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ýskur

Pósturaf Gunnar » Fim 23. Apr 2009 22:27

takk fyrir allt en ég fann hvað var að gera þetta leiðindarhljóð.
það var forritið folding@home sem fylgir skjákortsdrivernum.
ekki viss hvað þetta forrit gerir en held að það auki performance.
þegar það er að vinna þá heyrist þetta hljóð en þegar ég set á pause þá hverfur það.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ýskur

Pósturaf Bioeight » Fim 23. Apr 2009 22:34

Folding@home er bara aukaforrit sem nýtir tölvuna þína í að brjóta saman prótein, svipuð pæling og seti@home .Hefur engin áhrif á neitt ef þú tekur það út, nema það að þú hjálpar læknavísundunum kannski ekki að þróast jafn hratt.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ýskur

Pósturaf TechHead » Fim 23. Apr 2009 22:55

Hvað ef folding@home forritið hefur verið að vinna í bakgrunni og notað gpu accell sem hefur skapað aukna rafmagnsnotkun á kortinu.

Þessi aukna orkuþörf kortsins gæti verið að orsaka ripple á 12v línu aflgjafans og þetta ripple hefur áhrif á alla íhluti móðurborðsins þ.m.t hljóðkortið.

Myndi setja "prófa annað PSU" efst á listann :)




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ýskur

Pósturaf Bioeight » Fim 23. Apr 2009 23:06

Ég skrifaði læknavísundar. :) Þeir þurfa enga hjálp.
Ef Folding@home er að framkalla þetta vegna aukinnar rafmagnsnotkunar þá ætti þetta hljóð líka að koma ef einhver leikur er keyrður í botni eða eitthvað gpu benchmark testing dót er keyrt, myndi ég halda.Ég veit lítið um folding@home og hversu mikið það er að nota af GPU það er að nota þar sem ég hef aldrei installað því , alltaf tekið hakið af...

Það er hinsvegar rétt að skrýtin hljóð í takt við hreyfingar á skjá, eitthvað mikið að gerast í tölvunni eru oftast = rafmagnsvandamál.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ýskur

Pósturaf Gunnar » Fös 24. Apr 2009 00:09

TechHead skrifaði:Hvað ef folding@home forritið hefur verið að vinna í bakgrunni og notað gpu accell sem hefur skapað aukna rafmagnsnotkun á kortinu.

Þessi aukna orkuþörf kortsins gæti verið að orsaka ripple á 12v línu aflgjafans og þetta ripple hefur áhrif á alla íhluti móðurborðsins þ.m.t hljóðkortið.

Myndi setja "prófa annað PSU" efst á listann :)

helduru að aflgjafinn minn sé að fara?




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ýskur

Pósturaf TechHead » Fös 24. Apr 2009 08:57

Gunnar skrifaði:
TechHead skrifaði:Hvað ef folding@home forritið hefur verið að vinna í bakgrunni og notað gpu accell sem hefur skapað aukna rafmagnsnotkun á kortinu.

Þessi aukna orkuþörf kortsins gæti verið að orsaka ripple á 12v línu aflgjafans og þetta ripple hefur áhrif á alla íhluti móðurborðsins þ.m.t hljóðkortið.

Myndi setja "prófa annað PSU" efst á listann :)

helduru að aflgjafinn minn sé að fara?


Frekar hugsanlegt já, en ekki taka orð mitt fyrir því og hlaupa strax út eftir nýjum ;)

Best væri að fá að prófa aflgjafa hjá vini þínum við tölvuna til að útiloka eða staðfesta að það sé aflgjafinn.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: ýskur

Pósturaf ManiO » Fös 24. Apr 2009 14:40

Einmitt eitt af því versta við tölvur er að maður þarf helst að eiga þrennt af öllu til að geta sagt til með 80% vissu hvað sé að :lol:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."