yo
ég þarf að innstallera broadcom network controller á hp desktop vél og svosum búinn að finna á netinu hvernig maður á að gera það en mitt vandamál er að ég kann ekki og hef aldrei búið til bootable disk. Er málið bara að skrifa viðkomandi fæla á disk og ræsa upp frá geisladrifinu?
Er eitthvað shortcut? Get ég ræst frá minnislykli?
með fyrirfram þökk
R
hvernig býr maður til bootable disk
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig býr maður til bootable disk
Dune skrifaði:yo
ég þarf að innstallera broadcom network controller á hp desktop vél og svosum búinn að finna á netinu hvernig maður á að gera það en mitt vandamál er að ég kann ekki og hef aldrei búið til bootable disk. Er málið bara að skrifa viðkomandi fæla á disk og ræsa upp frá geisladrifinu?
Er eitthvað shortcut? Get ég ræst frá minnislykli?
með fyrirfram þökk
R
Aldrei nokkurntíman hef ég heyrt um að það þurfi að búa til bootable disk til að installa broadcom network controller
ertu viss um að þú getir ekki bara sett driverinn inn á venjulegan hátt ?
En ef þú ert viss um að það þurfi þá er NERO brennaraforritið frábært í þetta.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Dune
Höfundur - Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig býr maður til bootable disk
hér er dræverinn sem mig vantar, og svo fyrir winxp
http://www.broadcom.com/support/etherne ... esktop.php
http://www.broadcom.com/support/etherne ... esktop.php
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig býr maður til bootable disk
Dune skrifaði:hér er dræverinn sem mig vantar, og svo fyrir winxp
http://www.broadcom.com/support/etherne ... esktop.php
Náðu í driverinn og vistaðu hann á skjáborðið.
svo skaltu annaðhvort afþjappa honum og setja á USB lykil eða disk þarf ekki að vera bootable.
Nú eða setja hann bara á USB lykil og kópera hann td. á skjáborðið á vélinni sem á að nota hann og tvísmella svo á hann þá byrjar vélin að afþjappa hann og setja hann upp.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Dune
Höfundur - Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig býr maður til bootable disk
þetta eru ekki exe fælar þannig að það er ekkert hægt að keyra þá
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig býr maður til bootable disk
nei þetta eru .zip skrár!
- Downloadar Winrar og installar
- Downloadar drivernum
- Tvíklikkar á .zip skránna, ýtir á close í glugganum sem poppar upp
- Tvíklikkar svo á .exe skránna sem þú ættir að sjá þá og installar

- Downloadar Winrar og installar
- Downloadar drivernum
- Tvíklikkar á .zip skránna, ýtir á close í glugganum sem poppar upp
- Tvíklikkar svo á .exe skránna sem þú ættir að sjá þá og installar