SOS tölvan startar sér ekki


Höfundur
stankonia
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 23:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

SOS tölvan startar sér ekki

Pósturaf stankonia » Mán 13. Apr 2009 22:03

sælt veri fólkið

þegar ég ræsi tölvuna kemur upp eftirfarandi:

We apologize for the inconvenience, but windows did not start successfull. A recent hardware or software change might have cost this. if your computer stopped responding, restarted unexpectedly, or was ....

svo eru valkostirnir þessir sígildu
SAFE mode
safe mode with networking
safe mode with command promt

LAst known good configuration

start windows normally
....

Enginn af þessum möguleikum virkar, þegar ég vel þá fæ ég upp í sirka 2sek eins og hún sé að starta sér en svo fer hún alltaf í sama vesenið.

Vélin var í viðgerð í síðustu viku vegna lausra minniskorta, getur þetta tengst því að þau séu aftur laus??



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: SOS tölvan startar sér ekki

Pósturaf lukkuláki » Mán 13. Apr 2009 23:46

Hljómar eins og bilaður harður diskur eða skemmdar skrár af einhverjum ástæðum.
Ertu með Windows XP ?
Ef þú ert með það þá myndi ég setja XP diskinn í tölvuna og boota af honum fara í command prompt og chkdsk /r


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SOS tölvan startar sér ekki

Pósturaf TechHead » Þri 14. Apr 2009 13:27

Ýttu á F8 í ræsingu og veldu [Disable automatic restart on system failure]

Þá stoppar hún með bláskjá án þess að endurræsa sig strax.

Postaðu svo error kóðanum á bláskjánum hingað :)




Höfundur
stankonia
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 23:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: SOS tölvan startar sér ekki

Pósturaf stankonia » Þri 14. Apr 2009 23:24

takk fyrir góð svör en ég hafði því miður ekki tíma í að dúlla mér í þessu heima, fór með hana í Boðeind í morgun og hún er komin í lag núna. Harði diskurinn hrundi ... en allt í góðu núna:)