P35-DS4 rev 1.0. POST vandamál eftir BIOS update


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

P35-DS4 rev 1.0. POST vandamál eftir BIOS update

Pósturaf Selurinn » Þri 14. Apr 2009 20:19

Sælir.

Er hérna með vél sem inniheldur Gigabyte P35-DS4 rev 1.0 móbói ásamt 8gb OCZ minniskubbum (1066mhz).
Var með BIOS F4 svo að vélin sá einungis 4GB (í BIOS og OS) en ekki öll 8gb sem voru til staðar, er að keyra Windows 7 x64.
Fór á http://www.gigabyte.eu og lenti hingað: http://www.gigabyte.eu/Support/Motherbo ... uctID=2638
Sótti BIOSinn fyrir F14c og sótti nýjustu útgáfu af @Bios til að setja hann upp.
Nú uppfærði ég hann í gegnum Win7 og í lokinn kom melding eftir að BIOSinn var uppfærður og bað hann mig um að endurræsa tölvuna, ok geri það.
Núna þegar hún reynir að kveikja á sér fara bara ljósin og vifturnar í gang í smá tíma, drepa á sér, og rétt svo dóla sér í gang aftur og drepa síðan á sér. Vélin einfaldlega bara kveikir og slekkur á sér án POSTs.
Er ég algjörlega búinn að fucka þessu upp? Ég hélt að svona væri ekki hægt að klúðra með Gigabyte móbóum.
Spurningin er, af því ég gerði þetta í gegnum Win7, getur það verið ástæðan afhverju það klikkaði þrátt fyrir það kom engin villumelding um það.

Tók rafhlöðuna úr móðurborðinu í svona korter og setti í aftur án árangurs :(

Er eitthvað hægt að gera í stöðunni? Get ég lagað þetta með að skipta eitthvað hardwarinu út?
Síðast breytt af Selurinn á Þri 14. Apr 2009 21:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: P35-DS4 rev 1.0. POST vandamál eftir BIOS update

Pósturaf emmi » Þri 14. Apr 2009 21:05

Þetta borð er með 2 BIOS'a þannig að ég myndi halda að það ætti að keyra upp af backup BIOS'num ef primary er skemmdur. Prófaðu að taka alla minniskubbana úr nema einn og kveiktu, það getur oft tekur smá stund fyrir vélina að POST'a, gæti kveikt og slökkt á sér nokkrum sinnum áður en hún reynir að nota secondary BIOS'inn. Í guðanna bænum uppfærðu svo BIOS'inn næst í gegnum update fídusinn (F8 minnir mig) í BIOS. :)

Lenti í þessu sjálfur einu sinni, leyfðu henni bara að kveikja og slökkva þar til hún POST'ar, ef þetta gengur ekki hafðu þá samband við þá í Tölvutek.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: P35-DS4 rev 1.0. POST vandamál eftir BIOS update

Pósturaf Selurinn » Þri 14. Apr 2009 21:10

Ok, ég leyfði hana kannski að kveikja og slökkva á sér í svona 5-6 skipti.
Skal prófa þetta með minnin, en á meðan ef einhver annar er með uppástungur þá má hinn sami benda mér á það :)
Þannig þið mælið alltaf með því að ekki uppfæra BIOS í gegnum Windows, hefur samt alltaf virkað fyrir mig á 5 öðrum Gigabyte móbóum en ég vona að þetta hafi ekki verið Windows 7 að kenna.
Síðast breytt af Selurinn á Þri 14. Apr 2009 21:18, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: P35-DS4 rev 1.0. POST vandamál eftir BIOS update

Pósturaf emmi » Þri 14. Apr 2009 21:12

Get bara ekki mælt með því, sérstaklega ekki úr BETA stýrikerfi.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: P35-DS4 rev 1.0. POST vandamál eftir BIOS update

Pósturaf Selurinn » Þri 14. Apr 2009 21:13

Var meira að segja nýbúinn að endurræsa vélina og slökkva á AV rétt áður en ég keyrði uppfærslua.
Einhver sagði mér síðan að með BIOS updatei þá overwritar hann á bæði main og backup BIOS. Ekki trúi ég því, leiðréttið mig ef svo er ekki.

*Bætt*
Jæja þessu er reddað, móðurborðinu var bara skipt út, ekkert sem hægt var að gera, greinilega að móðurborðið hafi ekki þolað þetta. Spurning um að ekki nota BETA BIOS næst :(