Keypti 1TB Western Digital Green Power disk fyrir 2 mánuðum
Tengdi hann eitthvað klaufalega í eSATA port um daginn og það slökknaði á tölvunni.
Síðan þá gerist ekkert þegar ég tengi diskkinn, það heyrist ekkert í honum og ég finn að hann reynir ekki einu sinni að snúast.
Nú spyr ég ykkur, er líklegt að aðeins stýrispjaldið á disknum hafi skemmst og það dugi einfaldlega að skipta um það?
Er virkilega svekktur ef diskurinn er ónýtur, búinn að fylla hann næstum alveg af dóti
WD Green Power 1TB hægt að laga?
Re: WD Green Power 1TB hægt að laga?
ef þú ert með kvittun geturu kannski látið gera við hann
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
Re: WD Green Power 1TB hægt að laga?
geri mér grein fyrir því en spurning er er hægt að gera við hann, þeas. fá efnið til baka?
-
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2925
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 228
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: WD Green Power 1TB hægt að laga?
stýrispjaldið er að öllum líkindum handónýtt.
reyndu að fá það á ebay eða varahlutasíðum.
reyndu að fá það á ebay eða varahlutasíðum.
Re: WD Green Power 1TB hægt að laga?
þú heldur að viðgerðarþjónusta búðarinnar reddi ekki spjaldinu fyrir mig? (diskurinn er í ábyrgð)
Re: WD Green Power 1TB hægt að laga?
það er spurning hvort að ábyrgðin nái yfir klaufaskap, en þeir ættu að geta náð að kreista útúr honum hlutina ef þú spyrð fallega. Fá svona beiðnir oft.