EDIT 2: Tölvan ENNÞÁ með tómt vesen


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

EDIT 2: Tölvan ENNÞÁ með tómt vesen

Pósturaf addi32 » Mið 25. Mar 2009 18:34

****EDIT 2 ****Kíkti á BIOS ERROR CODE og komst að því að þetta var skjákortið sem var eitthvað að klikka. Getur verið að ég sé með of lítið Power Supply þar sem stundum get ég ræst vélina en stundum kemur ERROR BEEP CODE fyrir skjákrotið. Er með Geforce 8800GTS og 300W aflgjafa. Búinn að taka allt úr sambandi í vélinni, þ.a.m harðadiskinn. S.s ekkert í vélinni nema vinnsluminni og skjákort og hún ræsir BIOS-inn upp stundum en stundum ekki og kemur þá með ERROR BEEP. Er þetta of lítið Power supply eða getur skjákortið verið ónýtt (skrítið að það virki stundum og stundum ekki)


**EDIT**: Þegar ég ræsi tölvuna núna kemur oftast skrítið Beep (ekki stanslaust) og ekkert kemur upp á skjáinn. Ef HDD er farinn ætti ekki BIOS-inn allavega að loadast upp? Þegar ég næ að ræsa hana og er í henni þá oft frís hún gjörsamlega (mús né lyklaborð virka). Gæti verið að skjákrotið sé farið eða HDD? Skrítið að þetta virki stundum og svo stundum ekki.

****______****
Daginn


Er með borðtölvu heima hjá mér sem er búin að vera stríða mér upp á síðkastið. Hún á það til að "drepa á sér" og reyna reastarta. Windows logoið kemur allveg upp en þegar hún ætlar að keyra áfram þá kemur blue screen örstutt og slekkur aftur á sér. Hún gerir þetta bara þegar enginn er í henni. Var reyndar með win 7 betu á 74gb raptor disk og var í miklu veseni að setja upp XP (sem er á henni núna) þar sem það kom alltaf "disk read error" (tókst þó að lokum) þegar ég var að reyna installa. Búinn að prufa að taka alla diska úr sambandi nema raptorinn og hafa lágmarks vinnsluminni. Einnig hef ég haft kassann opinn og athugað hitann á cpu en hann er alltaf fínn (40-50°C). Hefur einhver hugmynd um hvernig ég get lagað þetta eða er bara diskurinn ónýtur?

Er með Intel Core Duo E6400
MSI 965 NEO móðurborð



Öll ráð vel þegin.
Síðast breytt af addi32 á Þri 31. Mar 2009 15:59, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan með tómt vesen

Pósturaf einarhr » Mið 25. Mar 2009 18:46

Naðu þer i HDD test a disk sem þu ræsir tölvuna uppa og testaðu diskinn til að byrja með.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: EDIT: Tölvan með tómt vesen

Pósturaf addi32 » Sun 29. Mar 2009 20:43

BUMP !!!



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: EDIT: Tölvan með tómt vesen

Pósturaf Zorglub » Sun 29. Mar 2009 21:31

Þetta "beeb" er villukóði, lestu handbókina (troubleshooting) fyrir móðurborðið og þá veistu hvað er í gangi.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: EDIT: Tölvan með tómt vesen

Pósturaf arnar7 » Sun 29. Mar 2009 21:45

þetta átti til að frjósa hjá mér líka, en það var ekkert alltaf að gerast...

en í mínu tilfelli var það diskurinn sem gaf sig og ég fékk mér bara "nýjan" disk og þá var þetta í lagi! :D




Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: EDIT 2: Tölvan ENNÞÁ með tómt vesen

Pósturaf addi32 » Þri 31. Mar 2009 16:01

Gerið fleiri prófanir. Setti inn EDIT 2 hvað er að gerast í henni núna. Öll ráð vel þegin.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: EDIT 2: Tölvan ENNÞÁ með tómt vesen

Pósturaf sakaxxx » Þri 31. Mar 2009 17:02

það var sama vandamál hjá mér vandamálið var að aflgjafinn réði ekki við tölvuna ég er með 390w aflgjafa en skjákortið þarf lágmark 400 og eithvað þegar ég aftengdi geisladrifið hætti tölvan að vera með vesen
fáðu þér nytt powersuply þá ætti þetta að koma í lag


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: EDIT 2: Tölvan ENNÞÁ með tómt vesen

Pósturaf Klemmi » Þri 31. Mar 2009 17:52

300W er frekar tæpt fyrir þennan búnað með þessu skjákorti, sérstaklega ef þetta er einhver No-name eða low-end aflgjafi.

Annars myndi ég skjóta á MSI ;)


Starfsmaður Tölvutækni.is


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: EDIT 2: Tölvan ENNÞÁ með tómt vesen

Pósturaf Selurinn » Þri 31. Mar 2009 19:16

ALLT of lítill spennugjafi