Skjákortið viðbrunnið?


Höfundur
silenzer
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Lau 17. Jan 2009 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjákortið viðbrunnið?

Pósturaf silenzer » Sun 29. Mar 2009 21:06

Ég fékk mér nVidia 9800GTX+ um daginn og allt í lagi með það, en ég virðist ekki hafa haft góða kælingu.
Í hvert skipti sem ég runna segjum Darkfall eða svipaðan leik,
skyrocketar temperaturið á skjákortinu frá ca. 37-40°C í 60°C á nokkrum mínútum... jafnvel einni mínútu. Er það normal ef ég er með...
Ég er með örgjörvaviftu, skjákortsviftu og 2 aukaviftur. Hvað þarf ég meira??? :(
Ég fattaði þetta ekki alveg strax svo ætli ég sé ekki búinn að skemma skjákortið, litirnir eru ekki alveg réttir t.d.

Pointið er, er einhver von fyrir mig að laga skjákortið? Ég er ekkert að skemma það núna held ég, núna er hitinn ekki nema í 32°C en það eru samt svona litir sem eiga ekki að vera þarna. Vona að þ ið vitið hvað ég á við.

Er einhver von fyrir mig?




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið viðbrunnið?

Pósturaf Allinn » Sun 29. Mar 2009 21:17

60°C er eðlilegur hiti á þessu skjákorti.




Höfundur
silenzer
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Lau 17. Jan 2009 18:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið viðbrunnið?

Pósturaf silenzer » Sun 29. Mar 2009 21:19

Allinn skrifaði:60°C er eðlilegur hiti á þessu skjákorti.

Ok vá hvað ég er glaður þá, ætti tölvuverslunin ekki að geta kippt þessu í lag fyrir mig?




littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið viðbrunnið?

Pósturaf littel-jake » Mán 30. Mar 2009 20:14

Mitt hefur farið í 70° :oops:
Getur samt fengið þér 1 og annað til að hjálpa þessu að vera kaldara.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2304
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1144
http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_75_108
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... k%E6lingar
http://www.computer.is/flokkar/118 Neðst
http://www.tolvulistinn.is/voruflokkur/ ... skaelingar
http://www.tolvutek.is/index.php?cPath=1_11

Fult í boði ef þú vilt endilega kæla þetta eitthvað meira

Getur líka skoðað þennan þráð. Þarna er minst á forrit þar sem þú getur stilt viftuhraðan á skjákortinu þínu. Gæti haft áhrif. Mitt kort virðist tildæmis aldrei farið yfir 25% blástur áður en ég fékk þetta
viewtopic.php?f=20&t=22285&p=201692&hilit=rivatuner#p201692


E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið viðbrunnið?

Pósturaf Selurinn » Mán 30. Mar 2009 20:40

8800GT kortið mitt er oft að slefa í 90°C.
Svona skjákort mega alveg brenna í helvíti :P




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið viðbrunnið?

Pósturaf vesley » Mán 30. Mar 2009 20:59

skjákort lifa af alveg uppí 100-105° C eins og ekkert sé..



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið viðbrunnið?

Pósturaf Hnykill » Mán 30. Mar 2009 22:46

Ég er með ATI 4870 og ef ég keyri Furmark í rétt yfir 1 mínútu fer kortið í 106 C°. keyrir ekki svona hátt í neinum leikjum eða öðru en þetta greinilegar "virkar" á svona vangefnu hitastigi.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.