hvaða 22" skjar?
-
dadifreyr
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 20:59
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hvaða 22" skjar?
Hvaða 22" skjár á ég að kaupa mér undir 45þ. Ég hef bara svo litla reynslu á þessum skjám og vill vita hvað er best með því að spurja ykkur. ég þakka rosalega f. ef þið finnið e'h gott f. mig takk
.
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða 22" skjar?
BenQ skjáir eru mjög góðir og kosta ekki mjög mikið, getur fengið þannig í kísildal og tölvuvirkni (held þeir séu ódýrari í kísildal)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða 22" skjar?
Glazier skrifaði:BenQ skjáir eru mjög góðir og kosta ekki mjög mikið, getur fengið þannig í kísildal og tölvuvirkni (held þeir séu ódýrari í kísildal)
Mæli ekki með G2200W/T skjáunum í samanburði við E2200HDA eða hvað þeir nú heita, þá þessir með DVI tengi ef að þú ert gamer.
Modus ponens
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Gerbill
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 332
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða 22" skjar?
Gúrú skrifaði:Glazier skrifaði:BenQ skjáir eru mjög góðir og kosta ekki mjög mikið, getur fengið þannig í kísildal og tölvuvirkni (held þeir séu ódýrari í kísildal)
Mæli ekki með G2200W/T skjáunum í samanburði við E2200HDA eða hvað þeir nú heita, þá þessir með DVI tengi ef að þú ert gamer.
Meinarðu ekki öfugt? http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nq_G2200WT Stendur að G2200WT sé með DVI tengi
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nQ_E2200HD
D-sub, heyrt um DVi og AGA en hvað er D-sub xD, arr maður er algjör nýgræðingur í þessu.
E2200 er ódýrari og hærri upplausn.
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða 22" skjar?
Gerbill skrifaði:Gúrú skrifaði:Glazier skrifaði:BenQ skjáir eru mjög góðir og kosta ekki mjög mikið, getur fengið þannig í kísildal og tölvuvirkni (held þeir séu ódýrari í kísildal)
Mæli ekki með G2200W/T skjáunum í samanburði við E2200HDA eða hvað þeir nú heita, þá þessir með DVI tengi ef að þú ert gamer.
Meinarðu ekki öfugt? http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nq_G2200WT Stendur að G2200WT sé með DVI tengi
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nQ_E2200HD
D-sub, heyrt um DVi og AGA en hvað er D-sub xD, arr maður er algjör nýgræðingur í þessu.
E2200 er ódýrari og hærri upplausn.
E2200HD er með DVI tengi þó það standi ekki þar
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða 22" skjar?
Gerbill skrifaði:Gúrú skrifaði:Glazier skrifaði:BenQ skjáir eru mjög góðir og kosta ekki mjög mikið, getur fengið þannig í kísildal og tölvuvirkni (held þeir séu ódýrari í kísildal)
Mæli ekki með G2200W/T skjáunum í samanburði við E2200HDA eða hvað þeir nú heita, þá þessir með DVI tengi ef að þú ert gamer.
Meinarðu ekki öfugt? http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nq_G2200WT Stendur að G2200WT sé með DVI tengi
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... nQ_E2200HD
D-sub, heyrt um DVi og AGA en hvað er D-sub xD, arr maður er algjör nýgræðingur í þessu.
E2200 er ódýrari og hærri upplausn.
Nei, ég mæli EKKI með G2200W/T skjáunum.
Þá í samanburði við jafn dýru E2200/HD/A skjáina sem að eiga þá að vera með DVI tengi, ekki D-Sub/VGA tengi ef að þú ert gamer.
Modus ponens