SSD - Solid State Drive

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

SSD - Solid State Drive

Pósturaf Tiger » Fös 13. Mar 2009 09:57

Góðan daginn... var að velta fyrir mér hvort einhver hefur prufað að setja stýrikerfið sitt upp á svona disk og hvernig öll almenn vinnsla í tölvunni sé eftir svoleiðis update. Veit þetta kostar sitt og að það eru misjafnar umsagnir um þetta á netinu, en vildi bara frá svona real world comment frá þeim sem hafa prufað þetta.

Væri forvitnilegt að setja upp dual boot og prufa þetta á svona disk http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_43_46&products_id=19696


Mynd

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SSD - Solid State Drive

Pósturaf Dagur » Fös 13. Mar 2009 11:28




Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: SSD - Solid State Drive

Pósturaf Tiger » Fös 13. Mar 2009 12:34

Ég veit það er til allskonar reviews á þessu útum allt internet með slæmum og góðum dómum, þessvegana spurði ég hvort einhver hérna hefði í raun prufað þetta en ekki til að fá linka á fleirri review.


Mynd

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: SSD - Solid State Drive

Pósturaf lukkuláki » Fös 13. Mar 2009 13:09

Ég hef prófað þetta og var engan vegin að fíla það.
Hafði að vísu mjög lítinn tíma til að prófa mig áfram þannig að ég hætti við þetta bara, þetta var einhvern vegin ekki að virka,
slow motion og leiðinlegt það hlýtur ný að vísu að vera hægt að gera þetta þannig að þetta sé skothelt og flott.
Ég setti upp nokkrar svona vélar fyrir stóran viðskiptavin og hann var alveg að fíla þetta þannig að ég veit ekki ennþá hvað ég var að gera rangt í hinu tilfellinu. Hef svo ekki nennt að pæla meira í þessu þar sem SSD er svo ógeðslega dýrt.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: SSD - Solid State Drive

Pósturaf mind » Fös 13. Mar 2009 14:08

Búinn að setja uppá Soldid state disk og keyri tölvuna þannig núna.

Bara til að gefa hugmynd um hversu mikill munur þá er full uppsett windows XP pro með driverum 11 sek að ræsa sig.
Staðreyndir:
Raun skrif og leshraði á 74GB raptor er 70mb á sek (stýrikerfi ræst af sama disk,benchað með ATTO)
Raun skrif og leshraði á Vertex SSD Disk er 230mb les og 140mb skrif. (stýrikerfi ræst af sama disk,benchað með ATTO)
Reyndar passaði ég mig sérstaklega á að versla diskinn minn annarsstaðar en hlekkurinn vísar í og keypti 60GB útgáfuna.

Kostir:
Öll svörun verður hraðari í tölvunni , leitir taka sekúntur, Winamp, VLC og firefox ræsa sér samstundis og stama mjög sjaldan.
Leikir ræsa sig hraðar , tölvan er hljóðlátari og svo mætti lengi telja.

Ókostir:
Ef þú ert ekki mjög og þá meina ég MJÖG tölvufróður þá geturðu gleymt því að setja þetta uppá tölvu með Windows XP eða Vista.
Bara Windows 7 Beta er fær um að setja SSD disk rétt upp svo hann sé ekki grúthægur!

Til að SSD virki rétt þarf að keyra ALIGN á hann , Formatta hann rétt og afvirkja öll fítus í Windows sem að drepa endingu og virkni á SSD. Til að nefna nokkur dæmi þá er það prefetch, index servicing, temporary files o.s.f.
Ef þú vilt kynna þér það betur þá geturðu lesið þér flest um þetta allt hérna.
http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... 1be2&f=186

Ferlið hjá mér:
Ég þurfti að smíða 11 útgáfur af Windows XP Pro með Nlite til að ná réttum stillingum fyrir SSD disk, í kringum 20-30 instöll af Windows.
Heildartími í uppsetningu er svona 35-40klst yfir 2 vikur.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: SSD - Solid State Drive

Pósturaf lukkuláki » Fös 13. Mar 2009 15:20

mind skrifaði:Búinn að setja uppá Soldid state disk og keyri tölvuna þannig núna.

Bara til að gefa hugmynd um hversu mikill munur þá er full uppsett windows XP pro með driverum 11 sek að ræsa sig.
Staðreyndir:
Raun skrif og leshraði á 74GB raptor er 70mb á sek (stýrikerfi ræst af sama disk,benchað með ATTO)
Raun skrif og leshraði á Vertex SSD Disk er 230mb les og 140mb skrif. (stýrikerfi ræst af sama disk,benchað með ATTO)
Reyndar passaði ég mig sérstaklega á að versla diskinn minn annarsstaðar en hlekkurinn vísar í og keypti 60GB útgáfuna.

Kostir:
Öll svörun verður hraðari í tölvunni , leitir taka sekúntur, Winamp, VLC og firefox ræsa sér samstundis og stama mjög sjaldan.
Leikir ræsa sig hraðar , tölvan er hljóðlátari og svo mætti lengi telja.

Ókostir:
Ef þú ert ekki mjög og þá meina ég MJÖG tölvufróður þá geturðu gleymt því að setja þetta uppá tölvu með Windows XP eða Vista.
Bara Windows 7 Beta er fær um að setja SSD disk rétt upp svo hann sé ekki grúthægur!

Til að SSD virki rétt þarf að keyra ALIGN á hann , Formatta hann rétt og afvirkja öll fítus í Windows sem að drepa endingu og virkni á SSD. Til að nefna nokkur dæmi þá er það prefetch, index servicing, temporary files o.s.f.
Ef þú vilt kynna þér það betur þá geturðu lesið þér flest um þetta allt hérna.
http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... 1be2&f=186

Ferlið hjá mér:
Ég þurfti að smíða 11 útgáfur af Windows XP Pro með Nlite til að ná réttum stillingum fyrir SSD disk, í kringum 20-30 instöll af Windows.
Heildartími í uppsetningu er svona 35-40klst yfir 2 vikur.



Djöfulsins snillingur ert þú !
Afsakið orðbragðið


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: SSD - Solid State Drive

Pósturaf Tiger » Fös 13. Mar 2009 15:53

Ok takk fyrir frábært svar :) . Spurning hvort maður prufi þá ekki bara að setja Win 7 x64 uppá svona disk og sjá preformið :?:


Mynd