Aðstoð við móðurborð og vinnsluminni

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Aðstoð við móðurborð og vinnsluminni

Pósturaf frikki1974 » Lau 07. Mar 2009 02:26

Mig langar vita hvort ég get sett 4 G Ram við þetta móðurborð?
Ég hef fyrir 2 G.
En ég hef þetta móðurborð í tölvunni,

http://www.afterdawn.com/hardware/produ ... _k9n6sgm-v

Tölvan mín er

AMD Athlon(tm) 64X2 Dual
Core Processor 4000+
2,11GHz,2,00 GB of Ram
Windows XP Service Pack 3

Mynd




zulupark
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 17:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við móðurborð og vinnsluminni

Pósturaf zulupark » Lau 07. Mar 2009 02:39

skv þessari síðu þá:

Memory slots 2
Max. RAM 4096 MB


Altsvo, já þú ættir að geta sett 4gb af RAM í hana ef það er í 2x2gb stick formi :)

Passa bara að kaupa DDR2-400? / DDR2-533 / DDR2-667 / DDR2-800 kubba og að báðir séu eins (best að kaupa bara paraða).



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við móðurborð og vinnsluminni

Pósturaf frikki1974 » Lau 07. Mar 2009 02:47

Ok takk æðislega,en hvað meinarðu með í 2x2gb stick formi?

Annars litur þetta móðurborð svona hjá mér

Mynd


En ég er að spila Flight Simulator X leikinn og hann er svo gífurlega stór og þungur og 2 G dugar ekkert ef maður vill hafa fulla upplausn og svoleiðis.
Finnur maður samt ekki mikinn mun ef maður fer upp í 4 GB?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við móðurborð og vinnsluminni

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 08. Mar 2009 21:05

Tjah, örgjörvinn og skjákortið hafa líka sitt að segja með FPS (frames per second) og hversu háa upplausn þú ræður við