Lanparty móðurborð, nýr örgjörvi ?

Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Lanparty móðurborð, nýr örgjörvi ?

Pósturaf astro » Mán 02. Mar 2009 22:19

Ég er með Lanparty UT Sli-Dr, á heimasíðunni stendur á þetta stiður allt að AMD 64 X2 4800.
http://dfi.com.tw/portal/CM/cmproduct/X ... itemId=463
Hvað skeður ef ég set 5000+ X2 örgjörva í? downclockast ekki bara örgjörvinn niður eða get ég bara alls ekkert notað hann ?
Annað, ég er með 2x 1Gb=2GB MDT dual channel innraminni, er að spá í að fá mér tvö í viðbót, verða þau að vera sömu minnin ? Get ég ekki sett 2Gb corsair við eða eithvað svoleiðis? :)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Lanparty móðurborð, nýr örgjörvi ?

Pósturaf Blackened » Mán 02. Mar 2009 23:42

Uh.. eru S939 nokkuð til í X2 5000+? er það ekki orðið AM2?