Vinnsluminni Vantar hjálp tölvan frýs


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Vinnsluminni Vantar hjálp tölvan frýs

Pósturaf Geita_Pétur » Fös 20. Feb 2009 10:54

Ég var að kaupa OCZ 2GB DDR2 800MHz (1x2GB) Value Select vinnsluminni
Ég var með fyrir í tölvunni 2x MDT 1024mb DDR2 800MHz CL5

Ég set nýja OCZ 2gb minnið í rauf 1 og gömlu minnin í rauf 2 & 3
en tölvan frýs alltaf þegar windows bootar upp.

Ég get startað tölvunni í "safe mode" en þá segir tölvan samt alltaf að hún sé bara með 3gb minni þó svo að ég sjái í 4gb í bios.
Ég er búinn að prófa að raða minninu á alla vegi í móðurborðið en niðurstaðan er alltaf sú sama, í "safe mode" sýnir húm 3gb þrátt fyrir að segja 4gb í bios og í normal startup þá frýs hún alltaf þegar hún er rétt að klára keyra öll startup forritin upp.
Ég er búinn að prófa sleppa setja í 3ju raufina og hafa bara tvö minni en með sömu frostvandamálum.
Hlutirnir ganga hinsvegar alveg upp ef ég er bara með OCZ minnið eða bara með MDT minnið.

Ég hefði haldið að það ætti ekki að vera mál að láta þessi minni vinna saman, ég meina þau eru bæði ddr2 og 800mhz og lesast í bios... hvað getur verið málið...



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni Vantar hjálp tölvan frýs

Pósturaf Gúrú » Fös 20. Feb 2009 13:48

Að Windows "ræður því sjálft" hvort það sýnir 3GB eða 3.5GB af vinnsluminni ef að þetta er 32 bit útgáfan af XP...

Þú munt aldrei, aldrei geta notað 4GB af vinnsluminni eðlilega í Windows XP 32bit.


Modus ponens


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni Vantar hjálp tölvan frýs

Pósturaf Geita_Pétur » Fös 20. Feb 2009 17:46

Ég skil... en þetta skýrir samt ekki afhverju tölvan frýs alltaf þegar ég nota minnin saman.

Ef ég notast þá bara við 3gb minni þ.e. 1 stk 2gb og 1stk 1gb þá frýs tölvan oftast fljótlega eftir að hún startar sér upp eða a.m.k. innan 15 minútna.
Og hún frís bara þegar ég nota 2gb minniskubbinn og annann (hvorn sem er)1gb kubbinn, en ekki þegar ég nota bara 2gb kubbinn eða bara 1gb kubbana.

Þeir eru allir ddr2 800mhz svo að ég hefði haldið að það ætti ekki að vera neitt conflict á milli þeirra, en svo virðist samt vera.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsluminni Vantar hjálp tölvan frýs

Pósturaf Gúrú » Fös 20. Feb 2009 18:22

En þar hefurðu það, þeir conflicta þá.


Modus ponens