Pæling í nýjum skjá


Höfundur
Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Reputation: 0
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pæling í nýjum skjá

Pósturaf Ezekiel » Þri 17. Feb 2009 13:04

Sælir,


Ennþá er ég að pæla í nýjum skjá og kröfurnar sem ég geri er 16:9, minnst 1920x1080 punktar og bara góður skjár í console gaming.

Ég rakst á þennan undirfagra skjá sem ég myndi láta flytja inn.

Nú er spurningin, hvað finnst ykkur um þennan skjá?


Kv, Óli

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í nýjum skjá

Pósturaf CendenZ » Þri 17. Feb 2009 13:51

í dag er lágmark að skjáirnir séu wuxga.
Láttu ekki plata þig með einhverju HD Native bulli, þú ert að fara eyða 99% af tímanum þínum að gera eitthvað annað en að horfa á HD efni í tölvunni.

Mér finnst út í hött að á Íslandi séu varla wuxga skjáir seldir, bara wxga og yfirleitt alltof dýrir miðað við upplausnina og hvað fæst á sama prís.