Laser (svarthvítur prentari) meðmæli


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Laser (svarthvítur prentari) meðmæli

Pósturaf Selurinn » Mið 11. Feb 2009 00:15

Er að leita eftir góðum svarthvítum laser prentara, ekkert alltof dýr en mjög góður.
Með hverju mæliði, giska að ég sérpanti þetta.
HP, Lexmark, Canon. Hvað af þessu er rekstrarlega séð best?
Komið með einhver módel sem er líklegt að hægt sé að fá hjá byrgja hérlendis.

Kveðja.....



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17202
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2367
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laser (svarthvítur prentari) meðmæli

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Feb 2009 21:39

Ég á HP1010 svarthvítur lazer, notaði hann alveg þangað til VISTA kom kom upp eitthvað drivera vesen.
Hef ekki tengt hann síðan þar sem ég er með annan blek prentara. Líklega er kominn driver sem virkar.

Allaveganna, hef prentað nokkur hundruð blöð með honum og hann er enn með original duft hylkið.
Fær bara topp meðmæli frá mér.

Hugsa að allir HP10++ prentarar séu góðir.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Laser (svarthvítur prentari) meðmæli

Pósturaf methylman » Mið 11. Feb 2009 21:42

Rétt eg er með HP 1020 virkar fínt með vista og Win Server 2003 18 mánaða notkun og ekkert að breytast var á 10 þús rúm þegar ég keypti hann. Best að leita í ELKO að svona tækjum


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laser (svarthvítur prentari) meðmæli

Pósturaf Selurinn » Mið 11. Feb 2009 22:29

Tónerarnir eru bara svo dýrir.

Sýnist Canon koma best út, sama ending á þessu öllu saman, eða þ.e.a.s 2500 bls.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Laser (svarthvítur prentari) meðmæli

Pósturaf Gúrú » Mið 11. Feb 2009 22:32

Allt annað en stóran klump að nafninu Brother eitthvað.

Svona er prentarinn:

Pros: Hann prentar

Cons: Hann er ljótur
Hann er grár
Hann er þungur
Hann er hávær
Hann er ekki þráðlaus
Hann er lélegur í að prenta út myndir
Hann er pirrandi í uppsetningu
Á honum, er MYND AF FOKKING HONUM :@
Ég meina, af hverju ætti ég að vilja mynd af prentaranum mínum, Á prentaranum MÍNUM? Hvernig gæti ég ekki vitað hvernig hann lítur út?!!?!?!?!??!

Svo já, ekki kaupa hann.


Modus ponens