Óhljóð í nýjum Seagate Barracuda.

Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Óhljóð í nýjum Seagate Barracuda.

Pósturaf astro » Mið 11. Feb 2009 19:31

Sælir, ég keypti mér nýjan Seagate Barracuda 32MB SATA disk um daginn, installaði XP Pro, allt í lagi þangað til að tölvan fylltist af vírusum og ég þurfti að formatta.
Ég er búinn að vera með XP síðan það kom út og komin með uppí kok af því, þannig ég installaði Windows Vista Ultimate og núna er ekkert rosalega góð reinslusaga af því vegna þess að ég er byrjaður núna að heyra svona scratch/click hljóð í disknum í vinnslu og idle! svo þegar ég monitora diskinn þá sé ég 0-3% vinsla svo allt í einu 80% og aftur niður og aftur upp!
Ef ég snerti eða held utanum diskinn þá finn ég fyrir svona vægum höggum eða kippum þegar hljóðin koma, lýst ekkert á þetta.
Ég gerði "Quick Format" í fyrsta sinn núna þegar ég setti inn vista, hræddur um að ég hafi meitt greyið diskinn eithvað..
Svo þegar ég geri CHKDSK Þá fer það uppí stef 4 og er komið ágæta leið og BÚMM, BLUE SCREEN OF D34TH, get restartað og þá kemst ég aftur í windows.
Búinn að runna Disk Defragment allveg síðan að ég installaði vista nokkrum sinnum, búinn að runna CCleaner og Disk Cleanup.
Búinn að installa Service Pack 1 FULL og installa öllum availible updates fyrir Vista.
Getiði komið með einhverjar theories hvað þetta gæti verið :/

Akkúrrat í þessu mómenti er ég að formatta (Ekki quick [-X ) gamlan (sem hefur ALLDREI KLIKKAÐ) WD 80Gb 8MB 7200SNÚNINGA og ætla að prófa að installa vista á hann.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17202
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2367
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óhljóð í nýjum Seagate Barracuda.

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Feb 2009 19:47

Sæktu SeaTools frá Seagate og prófaðu diskinn.



Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Óhljóð í nýjum Seagate Barracuda.

Pósturaf astro » Mið 11. Feb 2009 19:50

GuðjónR skrifaði:Sæktu SeaTools frá Seagate og prófaðu diskinn.


Ég prufa þetta GuðjónR, takk fyrir þetta.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Óhljóð í nýjum Seagate Barracuda.

Pósturaf astro » Mið 11. Feb 2009 20:01

astro skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Sæktu SeaTools frá Seagate og prófaðu diskinn.


Ég prufa þetta GuðjónR, takk fyrir þetta.


S.M.A.R.T Check - Pass
Short Drive Self Test/DST - Fail
Long Drive Self Test/DST - Fail
Short Generic - Pass
Long Generic - Pass

Hvað þýðir þetta? :o


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Reputation: 0
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óhljóð í nýjum Seagate Barracuda.

Pósturaf Ezekiel » Mið 11. Feb 2009 20:31

Hvaða stærð af disk er þetta?

Seagate eru búnir að gefa út nýja diska sem eru búnir að vera kúka duglega á sig, sumir 1TB og 1.5TB frá Seagate Barracuda sem lýsa sér þannig að þeir eru búnir að vera frjósa og virka illa, og sumir hafa talað um svona klikk hljóð sem þeir gefa frá sér.


Kv, Óli


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óhljóð í nýjum Seagate Barracuda.

Pósturaf Selurinn » Mið 11. Feb 2009 21:06

Samsung er bara stálið þessa dagana, vill ekki lengur sjá Seagate.



Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Óhljóð í nýjum Seagate Barracuda.

Pósturaf astro » Mið 11. Feb 2009 21:40

aczeke skrifaði:Hvaða stærð af disk er þetta?

Seagate eru búnir að gefa út nýja diska sem eru búnir að vera kúka duglega á sig, sumir 1TB og 1.5TB frá Seagate Barracuda sem lýsa sér þannig að þeir eru búnir að vera frjósa og virka illa, og sumir hafa talað um svona klikk hljóð sem þeir gefa frá sér.


Þetta er 500GB


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17202
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2367
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óhljóð í nýjum Seagate Barracuda.

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Feb 2009 21:43

astro skrifaði:
astro skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Sæktu SeaTools frá Seagate og prófaðu diskinn.


Ég prufa þetta GuðjónR, takk fyrir þetta.


S.M.A.R.T Check - Pass
Short Drive Self Test/DST - Fail
Long Drive Self Test/DST - Fail
Short Generic - Pass
Long Generic - Pass

Hvað þýðir þetta? :o


Þetta þýðir líklega að hann sé ónýtur!
Ég myndi fara með hann (og nótuna) þangað sem ég keypi hann, segja þeim þessa sögu og að þú hafir prófað hann og þetta sé niðurstaðan.
Líklega vilja þeir fá að prófa hann, sem er bara í fínu lagi og ef þeir komast að þeirri niðurstöðu að hann sé gallaður þá færðu nýjan disk.



Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Óhljóð í nýjum Seagate Barracuda.

Pósturaf astro » Mið 11. Feb 2009 22:31

GuðjónR skrifaði:Þetta þýðir líklega að hann sé ónýtur!
Ég myndi fara með hann (og nótuna) þangað sem ég keypi hann, segja þeim þessa sögu og að þú hafir prófað hann og þetta sé niðurstaðan.
Líklega vilja þeir fá að prófa hann, sem er bara í fínu lagi og ef þeir komast að þeirri niðurstöðu að hann sé gallaður þá færðu nýjan disk.


Ókei, reyni að finna nótuna :) Takk fyrir þetta strákar ;)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO