Hvað á maður að kaupa?

Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf Hvati » Mið 21. Jan 2009 22:50

Hvort er betra að kaupa 1TB disk frá Western Digital, Samsung eða Seagate?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf methylman » Mið 21. Jan 2009 22:54

Ég held að Western Digital verði fyrir valinu hjá mér eftir þessa lesningu hér http://www.theregister.co.uk/2009/01/16/barracuda_failure_plague/


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf Gúrú » Mið 21. Jan 2009 22:56

However, replacements were said to be of the same type, and so prone to the same error.


Epics fail.

Ég held mig annars við Samsung no matter what.


Modus ponens


Sæþór
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
Reputation: 1
Staðsetning: Á sjó..
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf Sæþór » Mið 21. Jan 2009 22:58

-
Ég mundi taka Seagate, og þá þennan: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _1000_Sata
Gerði þau mistök að ég verslaði mér WD Black disk í síðustu viku. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3aaac781cd ( _Frekar_ hávær )
Seagate diskurinn var ekki til, og nennti alveg ómögulega að bíða. Sé eftir því núna.

Sæþór


-

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 21. Jan 2009 23:00

Er með 4 Seagate diska hjá mér og enginn hefur feilað (reyndar einn tómur sem ég missti 2x í gólfið). Hef átt 2WD diska sem báðir hafa krassað. Hef enga reynslu af Samsung

ÉG kaupi bara Seagate



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf lukkuláki » Mið 21. Jan 2009 23:04

SEAGATE bara ekki þessa (ref: ST31000340AS with firmware level SD15) :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf Hvati » Mið 21. Jan 2009 23:11

Er einhver ástæða fyrir því af hverju flestum þykir Seagate betri? Bara svona pæling :wink:



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 21. Jan 2009 23:11

lukkuláki skrifaði:SEAGATE bara ekki þessa (ref: ST31000340AS with firmware level SD15) :)


Bara fyrir forvitnissakir: Afhverju ekki??




Opes
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf Opes » Mið 21. Jan 2009 23:30

Ég keypti svona um daginn

http://www.computer.is/vorur/7001

Mjög hljóðlátur og fínn diskur, og hef heyrt mikið gott um þessa diska.




intalent
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 05. Nóv 2008 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf intalent » Mið 21. Jan 2009 23:34

hvorki seagate eða samsung eru ó dauðlegir af minni reynslu gefið :lol:
Viðhengi
viking.gif
viking.gif (37.84 KiB) Skoðað 1165 sinnum




Opes
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf Opes » Mið 21. Jan 2009 23:40

Já Seagate og Samsung eru klárlega málið.



Skjámynd

supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf supergravity » Mið 21. Jan 2009 23:56

Ég keypti svona um daginn

http://www.computer.is/vorur/7001

Mjög hljóðlátur og fínn diskur, og hef heyrt mikið gott um þessa diska.


second.

hljóðlátur og góður - sáttur með minn í sjónvarpstölvunni


\o/


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf TechHead » Fim 22. Jan 2009 08:53

lukkuláki skrifaði:SEAGATE bara ekki þessa (ref: ST31000340AS with firmware level SD15) :)


Hvorki 1TB né 1.5TB diskarnir sem við höfum á lager innihalda gallaða firmware´ið
Virðist vera að flestallir SD15/Taiwan diskarnir hafi farið á USA/Asíu markað.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf CendenZ » Fim 22. Jan 2009 10:11

barracúdur 4tw.

hef bara ekki kynnst hljóðlátari diskum. alveg ótrúlegt hvað þeir eru hljóðlátir.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf Halli25 » Fim 22. Jan 2009 10:13

Sæþór skrifaði:-
Ég mundi taka Seagate, og þá þennan: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _1000_Sata
Gerði þau mistök að ég verslaði mér WD Black disk í síðustu viku. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3aaac781cd ( _Frekar_ hávær )
Seagate diskurinn var ekki til, og nennti alveg ómögulega að bíða. Sé eftir því núna.

Sæþór

Þú kaupir líka ekki black nema til að vera með undir stýrikerfi, færð þér WD green fyrir geymslu disk sem snúast hægar, eyða minna rafmagni og er miklu lágværari.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að kaupa?

Pósturaf gardar » Fim 22. Jan 2009 10:27

Það er 3 ára ábyrgð á samsung.

Samsung og seagate eru svo mun hljóðlátari en WD.