Þar sem að gpu tæknin hefur farið veruleg fram undafarið, fór ég að hugsa hvort ég þyrfti kanski að fara uppfæra skjákortið hjá mér áður en kreppann fer verr. Ég er með 2x NX8800GTS 320mb,
Graphics Bus Technology PCI Express
Memory size 320mb
Core clock speed 575mhz
Memory clock speed 850mhz
Memory bandwidth 64GB/s
Fill Rate 24 Billion Pixels/s