Spurning um örgjörva
Spurning um örgjörva
Hvað er besti örgjafinn fyrir svona 30 þúsund kr.? á þetta móðurborð: Gigabyte S775 G31M-S2L.
Re: Spurning um örgjörva
Sjálfur myndi ég setja kíla á þennan
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4361
Re: Spurning um örgjörva
Rétt er það en er 2.4 GHz versus 3.16 GHz þetta er aðalega spurning um hvort þú ert að keyra forrit sem styðja fjórkjarna örgjörfa.
Re: Spurning um örgjörva
Já það er alltaf betra að hafa meiri kjarna 2.4Ghz er ágætlega góður hraði. Náttúrulega gétur það keyrt öfluga leiki í dag.
Re: Spurning um örgjörva
Hér er ágætis lesning
http://www.techspot.com/review/36-intel ... uad-q6600/
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um örgjörva
Nýjustu leikirnir fara að styðja quad core örgjörva (GTA IV til dæmis), svo mitt val væri quad core.. Betra með framtíðina í huga
Re: Spurning um örgjörva
2 x 3.16 = 6.32
4 x 2.4 = 9.6
Þetta er einfalda svarið
Ég myndi klárlega taka Q6600 örgjörvann.
4 x 2.4 = 9.6
Þetta er einfalda svarið
Ég myndi klárlega taka Q6600 örgjörvann.
-
hsm
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um örgjörva
Manager1 skrifaði:2 x 3.16 = 6.32
4 x 2.4 = 9.6
Þetta er einfalda svarið
Ég myndi klárlega taka Q6600 örgjörvann.
Q6600 keyrir ekki á 9.6Ghz hann keyrir á 4 kjörnum sem eru allir á 2.4Ghz svo einfalt er það.
Hann skilar bara meiri afköstum á forritum sem styðja 4 kjarna svo þetta er ekki einfalt svar hjá þér

**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Matti21
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um örgjörva
Manager1 skrifaði:2 x 3.16 = 6.32
4 x 2.4 = 9.6
Þetta er einfalda svarið
Ég myndi klárlega taka Q6600 örgjörvann.
einfalt eða ekki þá er þetta kolrangt svar. Þetta er eins og að segja að ef ég á 4 bíla sem allir hafa hámarkshraða upp á 100Km/Klst þá á ég einn bíl sem fer 400Km/klst. Það er ekki rétt. Hinsvegar ef allir bílar taka 4 farþega þá get ég flutt 16 farþega 100km á einni klukkustund þar sem ég á fjóra bíla en ef ég ætti aðeins tvo bíla gæti ég aðeins flutt 8 farþega. Í þessu dæmi er náttúrlega miðað við að allir bílar séu jafn hraðskreyðir sem örgjörvarnir tveir sem eru til umræðu eru augljóslega ekki.
Ef ég ætti að velja þá tæki ég E8500. Einfaldlega vegna þess að hann keyrir hraðar, hann er kaldari og tekur minna rafmagn.
Það er endalaust hægt að rífast um hvort dual-core eða quad-core sé betri fjárfesting. Forrit eru jú að verða meira og meira multi-core í dag en svo lengi sem þú ert ekki í þungri mynd eða hljóðvinnslu þá eru þau enn mun háðari gígahertzum heldur en kjarnafjölda. Einnig mundi ég kaupa E8500 einfaldlega því mér mundi finnast krónan vera að svíkja mig minna með þeirri fjárfestingu. E8500 hækkaði ekki svo mikið í verði en ég keypti minn Q6600 á 17.000kr á sínum tíma og fyrir þann pening er það solid örgjörvi. Tala nú ekki um ef maður yfirklukkar hann aðeins. 30 þús. finnst mér bara full mikið fyrir hann.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010