Smá spurning hérna
Ég á fartölvu og með henni fylgdi bluetooth fjarstýring.. Ef ég fæ mér bluetooth kort í turninn minn, gæti ég ekki installað hugbúnaðinum fyrir fartölvuna og notað fjarstýringuna með turninum líka?? Er það ekki alveg logical??
Og svo var ég líka að pæla í því hvort það væru bara til svona usb bluetooth kort eða er hægt að fá PCI bluetooth kort??
Bluetooth
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth
Ætti þess vegna að vera hægt, er ekki bara málið að prófa? Sjálfur nota ég svona USB bluetooth gaur sem ég hef bara í öðru USB portinu á lyklaborðinu mínu, virkar fínt.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth
http://www.computer.is/vorur/6109
Sjálfur keypti ég þennan gaur, virkar fínt. Var samt driver vandamál með vista, en virkar out of the box í Linux.
Sjálfur keypti ég þennan gaur, virkar fínt. Var samt driver vandamál með vista, en virkar out of the box í Linux.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Dagur
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth
Sydney skrifaði:http://www.computer.is/vorur/6109
Sjálfur keypti ég þennan gaur, virkar fínt. Var samt driver vandamál með vista, en virkar out of the box í Linux.
Ég er með eitthvað svipað sem virkar mjög vel í Linux. Ég notaði svo símann minn sem fjarstýringu
Re: Bluetooth
Sydney skrifaði:http://www.computer.is/vorur/6109
Sjálfur keypti ég þennan gaur, virkar fínt. Var samt driver vandamál með vista, en virkar out of the box í Linux.
Keypti sama. Virkar OOB með OS X 10.5 allavegana