Sammála síðasta ræðumanni.
Er að keyra minn E8500 í 4.2ghz og ef ég mæli með laserhitamæli á hitapípuna þar sem hún kemur undan botninum á TRU120EX kælingunni þá er ég að fá mælingu um 58°c undir load. (CoreTemp sýnir um 73°c á core0/1 en þar sem Tjunction á þessum örgjörvum er í ruglinu tek ég lítið mark á því)
Færð einungis BSOD á örran ef hann er ekki að fá næg volt til að framkvæma reikninga, ef hann er að "ofhitna" þá slekkur tölvan á sér complett.
Ræstu tölvuna upp með því að ýta á F8 rétt áður en Win byrjar að keyra upp og veldu "Disable automatic restart on system failure", láttu kvikindið fara í BSOD og hripaðu niður error kóðann og póstaðu honum hér í þennann þráð.
Og ef þú ert að leita þér að nýjum heatsink þá mæli ég hiklaust með
Xigmatek S1283 eða
Thermalright Ultra Extreme 120 þar sem þær taka allar þessar flashy en mostly disfunctional kælingar frá Zalman í nefið

Og hér er svo linkur á Top listann hjá einni ítarlegustu Review síðu um örgjörvakælingar á netinu, Frostytech.com
http://www.frostytech.com/top5heatsinks.cfmP.S. Hvaða móðurborð ertu með Jónsi?
(þar sem GA-MA770 er AMD borð...)