Lágt volume í hljóði

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Lágt volume í hljóði

Pósturaf Danni V8 » Lau 22. Nóv 2008 14:22

Ég var að breyta aðeins til uppsetningunni hjá mér. Hingað til hef ég verið með tölvuna mjög nálægt heimabíó magnara og tengt hljóðið við hann og svo er tengi framan á tölvunni fyrir Heyrnatól sem að slekkur á hljóðinu í magnaranum þegar þau eru tengd. Þegar ég breytti til færði ég tölvuna í hinn endann á herberginu og þurfti ca 7 og hálfan metra af framlenginarsnúrum, sem að urðu að 6 eða 7 framlengingarsnúrum sem ég átt til, nennti ekki út í búð að kaupa eina langa hehe.

En eftir þetta þá sendir tölvan hljóðið mjög lágt til magnarans, ég hækka alveg í botn (sem hefði verið nóg til að brjóta rúður áður en ég breytti) og það bara rétt heyrist.

Hvort er líklegra að hljóðtengið aftan á tölvunni gaf sig eða eitthvað í magnaranum eða er þetta út af framlengunum? :oops:


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Lágt volume í hljóði

Pósturaf Zorglub » Lau 22. Nóv 2008 14:32

6-7 snúrur saman er náttúrulega ekki sniðugt #-o
En prófaðu að tengja heyrnartólin aftan í tölvuna og sjáðu hvort þú færð sama styrk og að framan :wink:
Athugaðu líka hvort eitthvað hafi breyst í stjórnborðinu fyrir hljóðið.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lágt volume í hljóði

Pósturaf Danni V8 » Lau 22. Nóv 2008 15:56

Reddað.

Minnkaði framlengingar um helming og þetta reddaðist. Þarf bara að redda einni langri núna svo snúrurnar þurfa ekki að liggja á gólfinu hehe.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x