USB 2.0 í FireWire 800 snúra

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

USB 2.0 í FireWire 800 snúra

Pósturaf ManiO » Þri 04. Nóv 2008 19:00

Einhver sem veit hvort þetta sé til og hvort þetta fáist hér á landi?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USB 2.0 í FireWire 800 snúra

Pósturaf Matti21 » Þri 04. Nóv 2008 19:14

Getur ekki breytt USB í firewire eða öfugt. Hvað þá USB 2.0 í firewire 800 þar sem að firewire 800 hefur um tvisvar sinnum meiri bandvídd.
Það eru til USB 2.0 hubbar með firewire tengjum (firewire 400 þá) en þau nýtast mjög takmarkað, kanski fyrir flakkara og annað slíkt en aldrei fyrir hljóðkort eða tæki sem þurfa þá stöðugu bandvídd sem firewire hefur upp á að bjóða.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: USB 2.0 í FireWire 800 snúra

Pósturaf ManiO » Þri 04. Nóv 2008 19:24

Vantar þetta fyrir flakkara. Er með fartölvu sem er með FireWire 800 og USB 1.1 og svo flakkara með USB 2.0 og það er svo sjúklega hægt að færa fleiri hundruð megabyte (tala nú ekki um tugi gigabyte) yfir USB 1.1.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USB 2.0 í FireWire 800 snúra

Pósturaf Gets » Þri 04. Nóv 2008 19:36





Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USB 2.0 í FireWire 800 snúra

Pósturaf Matti21 » Þri 04. Nóv 2008 19:47

Ekkert netkort í þessari tölvu? Ert eflaust fljótari að færa þetta í gengum LAN en USB 1.1
Annars bara það sem Gets sagði ef það er PCMCIA rauf á tölvunni.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010