Þegar ég ræsti vélina mína rétt áðan eftir rafmagnsleisi var eitthvað stórfurðulegt hljóð í öðrum (vona ég) harða diskinum mínum. Eins og allt of hátt viftuhljóð e-a. Er kominn tími til að endurnýja hann eða?
Ps. Hann er svona 4-5 ára e-a álíka held ég
Harður diskur að gefa sig
-
littel-jake
Höfundur - Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Harður diskur að gefa sig
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
-
AngryMachine
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur að gefa sig
4-5 ár er tiltölulega hár aldur fyrir harðann disk. Endilega gerðu backup af því sem að þú mátt ekki missa og fáðu þér nýjan disk. Reyndu samt að ganga úr skugga um að þetta sé í raun diskurinn sem er að láta svona, svo þú sért ekki að eyða peningum að óþörfu.
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Starfsmaður @ hvergi
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur að gefa sig
AngryMachine skrifaði:4-5 ár er tiltölulega hár aldur fyrir harðann disk. Endilega gerðu backup af því sem að þú mátt ekki missa og fáðu þér nýjan disk. Reyndu samt að ganga úr skugga um að þetta sé í raun diskurinn sem er að láta svona, svo þú sért ekki að eyða peningum að óþörfu.
Að taka backup af því sem maður má ekki missa getur ekki verið óþörf peningaeyðsla.
-
AngryMachine
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur að gefa sig
Daz skrifaði:AngryMachine skrifaði:4-5 ár er tiltölulega hár aldur fyrir harðann disk. Endilega gerðu backup af því sem að þú mátt ekki missa og fáðu þér nýjan disk. Reyndu samt að ganga úr skugga um að þetta sé í raun diskurinn sem er að láta svona, svo þú sért ekki að eyða peningum að óþörfu.
Að taka backup af því sem maður má ekki missa getur ekki verið óþörf peningaeyðsla.
Enda var ég ekki að segja það. Að skipta út dóti sem að er ekki bilað mundi ég hinsvegar flokka undir peningaeyðslu.
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Starfsmaður @ hvergi
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur að gefa sig
AngryMachine skrifaði:Daz skrifaði:AngryMachine skrifaði:4-5 ár er tiltölulega hár aldur fyrir harðann disk. Endilega gerðu backup af því sem að þú mátt ekki missa og fáðu þér nýjan disk. Reyndu samt að ganga úr skugga um að þetta sé í raun diskurinn sem er að láta svona, svo þú sért ekki að eyða peningum að óþörfu.
Að taka backup af því sem maður má ekki missa getur ekki verið óþörf peningaeyðsla.
Enda var ég ekki að segja það. Að skipta út dóti sem að er ekki bilað mundi ég hinsvegar flokka undir peningaeyðslu.
Tjah.. eða forvarnir.. 4-5ára gamall diskur á ekki gríðarlega langt eftir.. og ef að þetta eru mikilvæg skjöl þá "Better safe than sorry"