Er með Acer fartölvu vinar míns sem hagar sér undarlega... allar upplýsingar sem koma með fælum eru með undarlegu stafkerfi sem enginn skilur !!!
Kannast eh. við vandamálið, ? og hvað er til ráða ?..
Acer vél og skrýtið fonts ???
-
DoofuZ
- 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Acer vél og skrýtið fonts ???
Hvað meinaru? Gætiru kannski komið með mynd af því hvernig þetta lýtur út? Þá er amk. meiri líkur á að sjá hvað gæti verið að.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Beetle
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: 104 Rvík.
- Staða: Ótengdur
Re: Acer vél og skrýtið fonts ???
Virðist vera "Marlett" fonts eða eh mjög svipað, en hvernig breytir mans þessu ?
-
DoofuZ
- 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Acer vél og skrýtið fonts ???
Jaaaá, nú skil ég
Til að laga þetta þá ferðu í properties á desktop smellir á Appearance flipan og þar á Advanced takkann. Þar geturu svo farið í gegnum allt sem er í Item flettiboxinu og breytt stafagerðinni fyrir allt sem er hægt að velja það fyrir. Svo geturu reyndar líka bara valið stílsnið og litaþema undir Appearance flipanum til að setja allt á default 
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Beetle
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: 104 Rvík.
- Staða: Ótengdur
Re: Acer vél og skrýtið fonts ???
HDD'inn var ónýtur eftir allt saman, ekkert nema blue screen og shut down..... alveg dauður !