Uppfærsla eða ný tölva?


Höfundur
Pétur B.
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 16. Sep 2008 15:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla eða ný tölva?

Pósturaf Pétur B. » Þri 16. Sep 2008 15:51

Ég er í smá klemmu. Það er kominn tími á að uppfæra risaeðluna mína eða kaupa nýja vél. Ég þarf ráðleggingar frá ykkur hvað best/ódýrast sé að gera.
Notkunin í þessari vél er eitthvað á þessa leið:
Internet, Internet, Internet, Word/Excel.

Risaeðlan mín er svona:
AMD Athlon 1700+, 1.46 GHZ, 512 ram, ATI radeon 9500-9700 Pro

Með hverju mælið þið með?

Pétur B.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla eða ný tölva?

Pósturaf ManiO » Þri 16. Sep 2008 16:13

http://kisildalur.is/?p=2&id=206
eða
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... av=HOME_T3

Ef þú ert bara að leita að turni. Ætti að duga mjög vel fyrir internet og office vinnslu.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."