tveir örgjörvar


Höfundur
dagvaktin
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 10. Ágú 2008 11:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

tveir örgjörvar

Pósturaf dagvaktin » Fim 14. Ágú 2008 15:44

Er hægt að fá móðurborð hér á landi sem styður tvo örgjörva í einu og er það hægt yfir höfuð?

eg las eitthvað um þetta, soleiðis vélar eru greinilega algerar turbo vélar.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: tveir örgjörvar

Pósturaf coldcut » Fim 14. Ágú 2008 16:01

þetta er til og heitir skulltrail, veit ekki hvort þú getir fengið þetta á Íslandi samt og hef ég ekki heyrt um neinn sem er með 2 örgjörva í tölvu nema þá þennan sem skrifar þennan þráð

Grein um þetta á theInquirer
...þetta væri náttúrulega sick uppsetning að vera með tvo Quad Q9550 saman (dagdraumur), skella svona 16gb vinnsluminni, öflugasta skjákortinu (9800GX2?), Skulltrail móðurborð og svo 28" Viewsonic skjá og VOILA! (back to reality).




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tveir örgjörvar

Pósturaf einarornth » Fim 14. Ágú 2008 16:17

coldcut skrifaði:þetta er til og heitir skulltrail


Nákvæmlega þessi útfærsla Intel á tveimur örgjörvum og fleiru heitir Skulltrail, en það að vera með tvo örgjörva almennt heitir ekki Skulltrail.

Þetta hefur verið til mjög lengi. Núna eru flestir með dual-core örgjörva, sem eru eiginlega tveir örgjörvar í einum. Svo er alveg hægt að fá móðurborð með plássi fyrir tvö, fjóra og jafnvel átta örgjörva (og þá þess vegna 4-8-16 kjarna ef menn nota dual-core).




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: tveir örgjörvar

Pósturaf coldcut » Fös 15. Ágú 2008 00:00

ég afsaka fáfræði mína...er búinn að vera með 3G pung frá Nova í allt sumar úti á landi og hef því ekkert verið inní tölvumálum =/




Höfundur
dagvaktin
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 10. Ágú 2008 11:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tveir örgjörvar

Pósturaf dagvaktin » Fös 15. Ágú 2008 22:10

Takk fyrir það. Eg var ad pæla hvort ad thad myndi meika einhvern sens ad vera med tvo phenom quad core i einu, gæeti lika bara verið rugl.

Skella tveimur q550 tveimur gtx280 i sli ef haegt er og 30 tommu skjá, 8 gb i minni og fara beint i crysis og drepa milljon manns.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: tveir örgjörvar

Pósturaf Gúrú » Fös 15. Ágú 2008 23:26

Eða finna síðan út hvað maður er lélegur í leiknum og verða megaphzd :8)


Modus ponens

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 912
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tveir örgjörvar

Pósturaf methylman » Fös 15. Ágú 2008 23:56

Athugaðu á http://www.tyan.com þeir eru með móðurborð sem styðja tvo örgjörva veit ég :shock: intel hér http://www.tyan.com/product_board_detail.aspx?pid=560


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tveir örgjörvar

Pósturaf jonsig » Lau 30. Ágú 2008 02:30

þetta er fyrir einhverja server geðveiki , svo er ekkert víst að nýtingin verði hrikaleg á báðum örgjörvum




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tveir örgjörvar

Pósturaf Allinn » Sun 31. Ágú 2008 01:53

passaðu þig á verðinu. Allavana mjög gott móbo

http://task.is/?prodid=2887