Rugl í "SpeedFan" og öðrum Temp mælingum!
-
Allinn
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 459
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Rugl í "SpeedFan" og öðrum Temp mælingum!
Hæ! ég er ekki að fatta afhverju "SpeedFan" sýnir að örrinn er á "-3°C til 10°C" fyrst þegar ég sá þetta í SpeedFan þá var ég að klikkast yfir því hvort ég er að frjósa Örrann. Ég slökkti á vélinni og fór í "BIOS" þar stóða að örrinn var á 43°C þá forvittnaðist ég hvort þetta er villa á "SpeedFan" en svo var ekki. Niðurhlaðaði öðru foriti sem seigjir það sama. Hvað á að gera til að laga þetta?
-
notendanafn
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Rugl í "SpeedFan" og öðrum Temp mælingum!
Hahaha, þú ert ágætur.
...
HWMonitor hefur komið best út hjá mér. Það er frá sama fyrirtæki og CPUZ og GPUZ.
...
HWMonitor hefur komið best út hjá mér. Það er frá sama fyrirtæki og CPUZ og GPUZ.
-
Matti21
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Rugl í "SpeedFan" og öðrum Temp mælingum!
45nm örgjörvi? Hitaskynjararnir á þeim geta oft farið í eitthvað rugl. Prófaðu RealTemp. Virkar best á intel core 2 línuna ef þú spyrð mig. Það getur líka prófað skynjarana og séð hvort þeir séu ekki í lagi.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010