Vesen með yfirklukkun.


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með yfirklukkun.

Pósturaf Allinn » Mið 06. Ágú 2008 19:43

Ég er að yfirklukka CPU og GPU í BIOS og það sem kemur fyrir er það að tölvan vill ekki boota eftir það. Þannig að ég þarf að færa jumper til að koma þessu í lag. Hvað á ég að gera?



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með yfirklukkun.

Pósturaf Zorglub » Mið 06. Ágú 2008 20:18

Finna upplýsingar um borðið eða leita með vasaljósi til að finna þessa tvo (þrjá) pinna sem þarf að leiða á milli til að endursetja bios stillingarnar, getur líka virkað að taka batteríið úr og bíða smá stund.
ps. stundum eru þetta tveir pinnar sem þú leiðir á milli, stundum þrír þar sem þú færir jumper fram og til baka og það nýasta er einfaldlega reset takki á borðinu :D


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Predator
1+1=10
Póstar: 1173
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með yfirklukkun.

Pósturaf Predator » Mið 06. Ágú 2008 20:26

Held ég geti sagt með fullri vissu að það sé ekki hægt að overclocka skjákort í biosnum. Ef þú ert að hækka tíðnina á PCI-E brautinni skaltu breyta því aftur í 100MHz sem er default.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H