Tölvuvesen!


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvuvesen!

Pósturaf Allinn » Fös 18. Júl 2008 18:49

Nú var ég að laga viftu vegna þess að snúra var að stífla hana. Og móðurborðið snerti járn í kassanum og allt slóknaði þegar það gerðist. Ég kveikti á henni aftur og all virkaði nema að ekkert kemur á skjáinn! Ég las bættlinkinn og þar stendur **NForce móðurborð er mjög viðkvæmt við ESD (Electronic Discharge). Og ef þetta kemur á það þá er ''M/B Unable to boot''! Ef einhver hefur lent í þessu áður hvernig losar maður við þetta rafmagn?




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvesen!

Pósturaf hsm » Fös 18. Júl 2008 19:51

Ég held nú að ESD "Electronic Discharge" sé ekki eitthvað sem maður losar sig við.
Ef að tölvan eða einhver hlutur í henni hefur orðið fyrir ESD og bilað þá er skaðinn skeður, engin verkjatafla til við því sorry..


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvesen!

Pósturaf TechHead » Fös 18. Júl 2008 19:54

Slökktu á aflgjafanum.
Aftengdu þá straumkapla sem liggja úr aflgjafanum beint í móðurborðið.
Fjarlægðu CMOS batteríið úr móðurborðinu.
Fjarlægðu vinnsluminnin úr móðurborðinu.
Haltu straumtakkanum á Kassanum/móðurborðinu inni í 10 sec.
Resettaðu Bios með "Clear Cmos" jumpernum.

Settu vinnsluminnin aftur í.
Settu Cmos batteríið aftur í.
Tengdu aflgjafann við móðurborðið.

Ef hún kveikir ekki á sér eftir þetta þá hefurðu steikt eitthvað eða allt af eftirförnu: móðurborð/PSU/Mem/Skjákort.




Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvesen!

Pósturaf Allinn » Fös 18. Júl 2008 23:24

TechHead skrifaði:Slökktu á aflgjafanum.
Aftengdu þá straumkapla sem liggja úr aflgjafanum beint í móðurborðið.
Fjarlægðu CMOS batteríið úr móðurborðinu.
Fjarlægðu vinnsluminnin úr móðurborðinu.
Haltu straumtakkanum á Kassanum/móðurborðinu inni í 10 sec.
Resettaðu Bios með "Clear Cmos" jumpernum.

Settu vinnsluminnin aftur í.
Settu Cmos batteríið aftur í.
Tengdu aflgjafann við móðurborðið.

Ef hún kveikir ekki á sér eftir þetta þá hefurðu steikt eitthvað eða allt af eftirförnu: móðurborð/PSU/Mem/Skjákort.


Gerði það en allt kom fyrir ekki! Jæja þar fór nýja móðurborðið ég ætla að fara með það í Att og gá hvort þeir géta reddað mér örðu það sem þetta er 2 vika gamalt ef ekki þá bara að láta gera við það.



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvesen!

Pósturaf Zorglub » Lau 19. Júl 2008 00:13

Gera við steikt móðurborð? :-s :arrow: :-k :arrow: [-(


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvesen!

Pósturaf Allinn » Sun 20. Júl 2008 01:32

Það vill svo til að ég hafi fattað kannski hvað þessu veldur þetta er kannski móðurborðið sjálft sem er ónýtt eða vinnsluminnið. Ég tók móðurborðið út kassanum og lét það á tréplötu. Og ég tók örran úr ok vinnsluminnið. En ég kveikti á henni þá verður hún kveikt í 2 sek og slóknar á sér. En ég læt örran í en ekki vinnsluminnið þá pípar hún ekki sem hún á a gera ég lét ný í að allt kom fyrir ekki! þannið að þetta er RAM eða M/B.