X48 VS P45 - Crossfire


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

X48 VS P45 - Crossfire

Pósturaf Selurinn » Mið 16. Júl 2008 19:40

Já, spurningin er að hvort myndi henta betur fyrir 2x HD4870 eða jafnvel bara 2x HD4850 í Crossfire að hafa eftirfarandi móðurborð? (P45 og X48)

Málið er að X48 er með 2x 16x PCI-E raufar meðan að P45 er með 1x 16x og 1x 8x sem væri þá keyrt í CF.
Alltaf verið sjálfur hrifnari af P45 borðunum en spurningin er fer bandvíddinn á þessum raufum að skipta svona miklu máli þegar að tvö svona öflug kort eru að keyra í CF, erum við a tala um einhvern gífurlegan rammafjölda eða eitthvað sem skiptir engu máli, vegna þess mig langar frekar að taka P45 ef að þetta kemur ekki með að skipta miklu. (Er það ekki annars rétt að P45 væri líklegra að yfirklukkast meira en X48 eða jafnvel X38?)

Endilega gefið mér ábendingar og álit.....

Kveðja.....Selurinn

*Bætt* Fattaði ekki að þetta á frekar heima í CPU og Móðurborða dálknum, má færa þetta ef þess þarf :)



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: X48 VS P45 - Crossfire

Pósturaf Zorglub » Mið 16. Júl 2008 21:35

Smá lesefni :D

http://www.tomshardware.com/reviews/int ... ,1961.html
http://www.tweaktown.com/articles/1472/ ... index.html

Í stuttu máli, P45 er með nýa flotta fídusa, X48 virkar betur fyrir CF, en það munar samt ekki miklu, fer eftir hvaða upplausn þú ætlar nota.

Verst að manni finnst ekkert varið í P45 eða X48 eftir að hafa lesið um X58, he he :shock:

http://www.tomshardware.com/news/intel- ... ,5829.html
http://www.custompc.co.uk/news/604443/i ... sfire.html


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: X48 VS P45 - Crossfire

Pósturaf Selurinn » Mið 16. Júl 2008 21:39

Takk fyrir þetta :)