Á einhver Samsung 2693HM ?

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Á einhver Samsung 2693HM ?

Pósturaf MuGGz » Mið 16. Júl 2008 10:56

Er að leita mér að nýjum tölvuskjá, hallast mikið að því að fá mér 26"

Er einhver sem á þennan samsung skjá og getur sagt mér kosti og galla ?

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1029

einhverjar aðrar týpur sem fólk mælir með ?




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Á einhver Samsung 2693HM ?

Pósturaf TechHead » Mið 16. Júl 2008 12:55

Þessi hefur verið að koma geysivel út : BenQ T261W

Og kostar líka 11k minna en samsunginn :wink:




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á einhver Samsung 2693HM ?

Pósturaf hsm » Mið 16. Júl 2008 13:37

Ég er með 2693HM og er þvílíkt ánægður með skjáinn.
Mæli hiklaust með þessum skjá, frábær í alla staði.
Góðir litir, bjartur og skýr. Ég get ekki sagt neitt um galla því að ég hef ekki tekið eftir neinum ennþá :wink:
Hverra krónu virði.

Ég held fyrir víst að GuðjónR eigi einnig svona skjá svo kanski hann geti sagt þér eitthvað meira um hann.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard