Ég var að brenna mp3 lög á CD. Ég hafði lögin aðallega í folderum en nokkur fyrir utan.
Ég er búin að prófa að spila diskinn í tveimur mismunandi tölvum og þar virkaði hann. Hinsvegar er ég búin að prófa hann í tveimur bílum með mp3 geislaspilara og þar virkar þetta ekki baun. Spilararnir í bílunum eru ekki af sömu gerð.
Hvað getur verið að ? Þarf ég að loka diskinum á einhvern spes hátt til að bílaspilararnir skilji hann? Má ég ekki vera með öll lögin í folderum ?
vandræði með brennslu fyrir mp3 bílaspilara
-
ingaslynga
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Fim 03. Júl 2008 11:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
einzi
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með brennslu fyrir mp3 bílaspilara
Held að málið sé bara að lesa bæklinginn sem er með spilaranum ef hann er til ... svo er bara að prófa sig áfram. Veit að með mp3 spilaranum í toyota hilux mátti ekki vera multisession á disknum og honum varð að vera lokað. en það mátti hafa foldera og löng skráarheiti .. en stundum kom fyrir að ef að bitrate á laginu var óvenjulegt þá spilaðist það hratt eða hægt 
Prófaðu bara að brenna nokkra mismunandi diska og sjá hvað virkar
Prófaðu bara að brenna nokkra mismunandi diska og sjá hvað virkar
-
DaRKSTaR
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með brennslu fyrir mp3 bílaspilara
held ég hafi svarið við þessu.
þú ert að nota bara innbygða skrifaraforritið í windows ekki satt?. var vandamál hjá mér, ég náði mér loks í nero burning rom og þá virkaði þetta fínt.
þú ert að nota bara innbygða skrifaraforritið í windows ekki satt?. var vandamál hjá mér, ég náði mér loks í nero burning rom og þá virkaði þetta fínt.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
ingaslynga
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Fim 03. Júl 2008 11:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með brennslu fyrir mp3 bílaspilara
Jú, ég var að nota innbyggða forritið í Windows. Ég prófa Nero eða eitthvað skárra í kvöld !
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með brennslu fyrir mp3 bílaspilara
Farðu bara á http://www.download.com og leitaðu að cd burning
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með brennslu fyrir mp3 bílaspilara
Held að það séu einhver frí forrit fyrir tónlistardiska hérna: viewtopic.php?f=7&t=12576
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með brennslu fyrir mp3 bílaspilara
http://www.filehippo.com eru með helllling af fríum forritum sem að geta gert flestallt sem að þig langar til 
finnur pottþétt eitthvað sem þú getur notað þar
finnur pottþétt eitthvað sem þú getur notað þar
-
ingaslynga
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Fim 03. Júl 2008 11:15
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með brennslu fyrir mp3 bílaspilara
Jæja, þetta gekk með Nero !
Fann samt ekki í fljótu bragði Nero fyrir Vista en ég á líka vél með XP sem ég notaði bara í staðinn.
Fann samt ekki í fljótu bragði Nero fyrir Vista en ég á líka vél með XP sem ég notaði bara í staðinn.