Smá vandamál með Skjá/Skjákort.


Höfundur
Trogmyer
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 10. Jún 2008 23:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Smá vandamál með Skjá/Skjákort.

Pósturaf Trogmyer » Lau 14. Jún 2008 16:32

Málið er þannig að þegar ég starta tölvuna mína, allt í lagi með það en um leið og það kemur mynd þá verður skjárinn svartur eftir sirka 3 sec. Ég slekk á skjánum og kveiki aftur á honum þá kemur mynd aftur í sirka 3 sec þar til allt verður svart aftur. Ég verð að slökkva og kveikja nokkrum sinnum áður en ég fæ fulla mynd allan tíman sem ég er með kveikt á tölvunni :cry:



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.

Pósturaf Gúrú » Lau 14. Jún 2008 16:46

Leyfðu mér að geta, eldgamall túpuskjár?


Modus ponens


Höfundur
Trogmyer
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 10. Jún 2008 23:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.

Pósturaf Trogmyer » Lau 14. Jún 2008 16:47

Gúrú skrifaði:Leyfðu mér að geta, eldgamall túpuskjár?


Nei Alls ekki, þetta er nýlegur 19" flatskjár.
Skjárinn var keyptur rétt fyrir jól og skjákortið einhverntíman í feb.. Búið að vera í lagi þar til í byrjun þessa viku.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.

Pósturaf Viktor » Lau 14. Jún 2008 17:24

Ef þetta er í ábyrgð, afhverju í déskotanum ertu að spurja okkur hér? Farðu með þetta í búðina sem þú verzlaðir þetta í :s


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Trogmyer
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 10. Jún 2008 23:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.

Pósturaf Trogmyer » Lau 14. Jún 2008 17:26

Sallarólegur skrifaði:Ef þetta er í ábyrgð, afhverju í déskotanum ertu að spurja okkur hér? Farðu með þetta í búðina sem þú verzlaðir þetta í :s



þú og þinn déskoti :roll: Var bara að reyna komast aðþví hvað þetta væri og já þetta er í ábirgð takk fyrir að minna mig á það =D>



Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.

Pósturaf techseven » Sun 15. Jún 2008 02:29

Sallarólegur skrifaði:Ef þetta er í ábyrgð, afhverju í déskotanum ertu að spurja okkur hér? Farðu með þetta í búðina sem þú verzlaðir þetta í :s


Kanski langaði honum að vita hvort einhver kannaðist við svona vandamál áður en hann færi með skjáinn og/eða tölvuna í viðgerð, hver hefur gaman af því að vera án tölvu? Ekki ég :o

Trogmyer: Ekki hætta að senda inn spurningar þótt sumir séu ókurteisir, þetta er bara hluti af lífinu :roll:


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.

Pósturaf Viktor » Sun 15. Jún 2008 04:58

techseven skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ef þetta er í ábyrgð, afhverju í déskotanum ertu að spurja okkur hér? Farðu með þetta í búðina sem þú verzlaðir þetta í :s


Kanski langaði honum að vita hvort einhver kannaðist við svona vandamál áður en hann færi með skjáinn og/eða tölvuna í viðgerð, hver hefur gaman af því að vera án tölvu? Ekki ég :o

Trogmyer: Ekki hætta að senda inn spurningar þótt sumir séu ókurteisir, þetta er bara hluti af lífinu :roll:

Það fyrsta sem maður gerir er að hringja í búðina. DÖH!


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Trogmyer
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 10. Jún 2008 23:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.

Pósturaf Trogmyer » Sun 15. Jún 2008 08:11

Sallarólegur skrifaði:
techseven skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ef þetta er í ábyrgð, afhverju í déskotanum ertu að spurja okkur hér? Farðu með þetta í búðina sem þú verzlaðir þetta í :s


Kanski langaði honum að vita hvort einhver kannaðist við svona vandamál áður en hann færi með skjáinn og/eða tölvuna í viðgerð, hver hefur gaman af því að vera án tölvu? Ekki ég :o

Trogmyer: Ekki hætta að senda inn spurningar þótt sumir séu ókurteisir, þetta er bara hluti af lífinu :roll:

Það fyrsta sem maður gerir er að hringja í búðina. DÖH!


Ég hringdi í gær og þeir vissu ekki upp né niður, prufaði BT, Elko, Tölvuvirkni og einhvað eitt en, man ekki nafnið í augnablikinu :S

Svo ef einhver kannast við þetta áður en ég fer að henda þessu á ábirgðina/viðgerð. Ég er BTW vanur að laga allt sjálfur =D>




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.

Pósturaf Selurinn » Sun 15. Jún 2008 11:16

Búinn að prufa að tengja annan skjá og sjá hvort það sama gerist?
Annað skjákort?

Gerist það sama þegar þú feð í hana í gegnum Safe Mode?




Höfundur
Trogmyer
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 10. Jún 2008 23:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.

Pósturaf Trogmyer » Sun 15. Jún 2008 11:20

Selurinn skrifaði:Búinn að prufa að tengja annan skjá og sjá hvort það sama gerist?
Annað skjákort?

Gerist það sama þegar þú feð í hana í gegnum Safe Mode?


Ekki búinn að prufa annað skjákort eða skjá.
Já það skeður sama í safe mode, þá er þetta sennilega skjárinn?




Höfundur
Trogmyer
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 10. Jún 2008 23:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.

Pósturaf Trogmyer » Þri 17. Jún 2008 12:51

Trogmyer skrifaði:
Selurinn skrifaði:Búinn að prufa að tengja annan skjá og sjá hvort það sama gerist?
Annað skjákort?

Gerist það sama þegar þú feð í hana í gegnum Safe Mode?


Ekki búinn að prufa annað skjákort eða skjá.
Já það skeður sama í safe mode, þá er þetta sennilega skjárinn?



Bah, þetta var skjárinn, hann var að deyja hjá mér í gær, fæ mér nýjan á morgun. Hvernig skjá ætti ég að fá mér? :)




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá vandamál með Skjá/Skjákort.

Pósturaf Selurinn » Þri 17. Jún 2008 13:34