Útsala hjá Hátækni


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Útsala hjá Hátækni

Pósturaf IL2 » Fös 06. Jún 2008 15:46

Ég ætlaði bara að benda mönnum á þessa útsölu hjá Hátækni. Þeir eru með eitthvað af Creative hljóðkortum og verðin virðast vera allt í lagi.

Elite Pro er á 19.900 t.d.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 176
Staða: Ótengdur

Re: Útsala hjá Hátækni

Pósturaf JReykdal » Fös 06. Jún 2008 16:00

Verst að Creative eru sauðir :)


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Útsala hjá Hátækni

Pósturaf TechHead » Fös 06. Jún 2008 17:46

IL2 skrifaði:Ég ætlaði bara að benda mönnum á þessa útsölu hjá Hátækni. Þeir eru með eitthvað af Creative hljóðkortum og verðin virðast vera allt í lagi.

Elite Pro er á 19.900 t.d.


Haaa? Eru hátækni að selja tölvuíhluti? Ertu að fara villu vegar IL2?




Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Útsala hjá Hátækni

Pósturaf IL2 » Fös 06. Jún 2008 20:03

Þeir eru með 3 gerðir af hljóðkortum og eitt fyrir fartölvur. Annað ekki.