Miðað við að heimildir en.expreview.com (þar sem xtreview fengu þetta info)
séu réttar þá hefur Nvidia gert þvert á það sem allir héldu með því gefa út
G92 kjarnann aftur með nýju nafni (9800GTX).
Nýji kjarninn frá nvidia (GT200 sem átti samkvæmt síðasta roadmap að vera
9800GTX) lætur þá væntanlega ekki sjá sig fyrr en næsta haust/vetur undir
öðru nafni. GT200 nota bene er 200w chip með 1.2 billjónum transistora.
Greinilegt að þeir ætla að mjólka kúnna á meðan R700 frá ATI er ókominn í
fjósið
Dont belive the hype Kids !! (Or the branding for that matter

)