Uppfærsla á minni


Höfundur
Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á minni

Pósturaf Darknight » Mán 24. Mar 2008 15:19

Sælir drengir, ég er að setja upp leikjaserver sem er mjög minniskrafandi.

Þetta er ak-32e móðurborð frá shuttle

það hefur stuðning fyrir sd ram 100 og 133
og ddr 200 og 266

atm er ég að nota 768 mb sd ram(256 mb og 512 mb)

ég þarf amk 1 og hálft gig til að keyra serverinn smooth.

örgjafinn er athlon bardon 2500+ sem er að keyra á 1500 mhz, hann styður ekki fullan hraða af örgjafanum.

Spurning mín er, því ég er með aðra vél sem er styður sama minni bara líka 333 mhz, hvort ég eigi að kaupa 2x 1 gb 266 eða 2x 333 mhz, hvort 333 muni skaðast á gamla móðurborðinu eður ei og hvort það mun virka þar. Ég ætla mér að skipta um netþjón og þá vill ég frekar eiga betra minni.
Síðast breytt af Darknight á Þri 25. Mar 2008 18:19, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 24. Mar 2008 16:43

Sdram mjög villandi þegar þú segir SD eins og minniskubbarnir.

just letting you know




Höfundur
Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Darknight » Þri 25. Mar 2008 18:20

ok breytt. eg kaupi bara 1 gb 333 og 1 gb 266. þá fer ekkert úrskeiðis